
Innlent
Talningu sjómanna frestað
Ekki tókst að telja atkvæði sjómanna um kjarasamning þeirra við útgerðarmenn, sem undirritaður var 30. október, í gærkvöldi. Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir að það hafi ekki verið hægt. Atkvæði hafi ekki enn borist utan af landi líklega vegna ófærðarinnar. Meðal annars vantaði atkvæði frá Bolungarvík. Reynt verður að telja atkvæðin í dag.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×