Áhersla lögð á sjálfstyrkingu 12. janúar 2005 00:01 "Kennd verða námskeið sem eru 5 vikna löng en fólk getur hagað tíma sínum eins og það vill. Það velur einfaldlega hversu oft það vill vera í viku og á hvaða tímum það vill mæta og borgar svo námskeiðsgjaldið samkvæmt því, " segir Guðbjörg Ósk eigandi nýja Rope Yoga-stúdíósins og eini kennari þess. "Markmið mitt er að leigja öðrum Rope Yoga-kennurum aðstöðu hérna þannig að fólk geta valið á milli ólíkra tíma," segir Guðbjörg og tekur fram að hver kennari sé með mismunandi áherslur. "Ég legg mikla áherslu á sjálfstyrkingu og andlegan þátt Rope Yoga í mínum tímum en sjálf hef ég sótt mér fróðleik á námskeið á þeim sviðum," segir Guðbjörg Ósk sem mun gefa nemendum sínum kost á að spjalla við hana eftir hvern tíma ef einhverjar spurningar vakna, eða til að dýpka skilning þeirra á Rope Yoga. Auk þess býður Guðbjörg upp á aðstöðu í stöðinni þar sem fólk getur sest niður og gluggað í bækur og blöð sem tengjast andlegum efnum. "Ég mun einnig bjóða fólki einkatíma og geta jafnvel hópar keypt sérnámskeið sem er sérsniðið að þeirra þörfum," segir Guðbjörg sem jafnframt ætlar að bjóða upp á lokað 8 vikna námskeið þar sem farið er séstaklega í kenningar Rope Yoga og þau 7 þrep sem fólk getur farið í gegnum. Rope Yoga-stöðin hóf starfsemi sína um síðustu helgi að Bæjarhrauni 22 og hægt er að nálgast frekari upplýsingar í síma 555 3536 eða 695 0089. Heilsa Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
"Kennd verða námskeið sem eru 5 vikna löng en fólk getur hagað tíma sínum eins og það vill. Það velur einfaldlega hversu oft það vill vera í viku og á hvaða tímum það vill mæta og borgar svo námskeiðsgjaldið samkvæmt því, " segir Guðbjörg Ósk eigandi nýja Rope Yoga-stúdíósins og eini kennari þess. "Markmið mitt er að leigja öðrum Rope Yoga-kennurum aðstöðu hérna þannig að fólk geta valið á milli ólíkra tíma," segir Guðbjörg og tekur fram að hver kennari sé með mismunandi áherslur. "Ég legg mikla áherslu á sjálfstyrkingu og andlegan þátt Rope Yoga í mínum tímum en sjálf hef ég sótt mér fróðleik á námskeið á þeim sviðum," segir Guðbjörg Ósk sem mun gefa nemendum sínum kost á að spjalla við hana eftir hvern tíma ef einhverjar spurningar vakna, eða til að dýpka skilning þeirra á Rope Yoga. Auk þess býður Guðbjörg upp á aðstöðu í stöðinni þar sem fólk getur sest niður og gluggað í bækur og blöð sem tengjast andlegum efnum. "Ég mun einnig bjóða fólki einkatíma og geta jafnvel hópar keypt sérnámskeið sem er sérsniðið að þeirra þörfum," segir Guðbjörg sem jafnframt ætlar að bjóða upp á lokað 8 vikna námskeið þar sem farið er séstaklega í kenningar Rope Yoga og þau 7 þrep sem fólk getur farið í gegnum. Rope Yoga-stöðin hóf starfsemi sína um síðustu helgi að Bæjarhrauni 22 og hægt er að nálgast frekari upplýsingar í síma 555 3536 eða 695 0089.
Heilsa Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira