Best klæddu stórstjörnurnar 13. janúar 2005 00:01 Nú þegar nýtt ár er gengið í garð er við hæfi að líta um um öxl í tískuheiminum og kíkja aðeins á dívurnar úti í heimi sem kunna að klæða sig. Samkvæmt helstu tískuspekúlöntum standa nokkrar klassakonur upp úr fyrir árið 2004 hvað varðar fatastíl og sjarma. Engan skal undra að Sex and the City-skutlan Sarah Jessica Partner er þar efst á lista, sögð kunna öll trixin, tekur sig vel út í hverju sem er, jafnt gallabuxum og galakjól. Leikkonan Charlize Theron fær prik fyrir að vera alltaf óaðfinnanleg þegar hún skartar síðkjól við hátíðleg tækifæri og söngkonan Gwen Stefani er með flottasta persónulega stílinn, fer sínar eigin leiðir, er svöl og sexí. Aðrar sem komust á blað voru ungstirnið Scarlett Johansson sem klæðir sig alltaf í réttu litina og Kate Winslet sem er frambærilegasti fulltrúi bresku hátískunnar. Ítalska kornunga belladonnan Margherita Missoni, sem er erfingi Missoni-tískuveldisins, er talin hafa afar fágaðan og kvenlegan stíl sem gengur fullkomlega við hvaða tækifæri sem er hvar sem er í heiminum. Nú er bara að kíkja á kvensurnar og sjá hvað þær geta kennt okkur um flottan stíl og fallega framkomu. Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Nú þegar nýtt ár er gengið í garð er við hæfi að líta um um öxl í tískuheiminum og kíkja aðeins á dívurnar úti í heimi sem kunna að klæða sig. Samkvæmt helstu tískuspekúlöntum standa nokkrar klassakonur upp úr fyrir árið 2004 hvað varðar fatastíl og sjarma. Engan skal undra að Sex and the City-skutlan Sarah Jessica Partner er þar efst á lista, sögð kunna öll trixin, tekur sig vel út í hverju sem er, jafnt gallabuxum og galakjól. Leikkonan Charlize Theron fær prik fyrir að vera alltaf óaðfinnanleg þegar hún skartar síðkjól við hátíðleg tækifæri og söngkonan Gwen Stefani er með flottasta persónulega stílinn, fer sínar eigin leiðir, er svöl og sexí. Aðrar sem komust á blað voru ungstirnið Scarlett Johansson sem klæðir sig alltaf í réttu litina og Kate Winslet sem er frambærilegasti fulltrúi bresku hátískunnar. Ítalska kornunga belladonnan Margherita Missoni, sem er erfingi Missoni-tískuveldisins, er talin hafa afar fágaðan og kvenlegan stíl sem gengur fullkomlega við hvaða tækifæri sem er hvar sem er í heiminum. Nú er bara að kíkja á kvensurnar og sjá hvað þær geta kennt okkur um flottan stíl og fallega framkomu.
Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira