Candela leitar nýs félags 25. janúar 2005 00:01 Franski varnarmaðurinn Vincent Candela hjá Roma virðist vera á leið frá félaginu ef marka má orð umboðsmans hans, Alexander Kristic. Hinn 31 árs gamli Candela hefur verið hjá Roma síðan hann kom frá franska liðinu Guingamp árið 1997, en hefur lítið fengið að spila eftir að Luigi Del Neri tók við liðinu af Rudi Völler fyrr á tímabilinu. Candela, sem er vinstri bakvörður, vann Scudetto, ítalska meistaratitilinn, árið 2001 með Roma ásamt því að verða heimsmeistari 1998 og Evrópumeistari 2000 með franska landsliðinu. Umboðsmaður Candela sagði hinsvegar í samtali við skysports í dag að skjólstæðingur sinn sé að líta í kringum sig eftir nýju liði þegar samningur hans við Roma rennur út í sumar. "Það hafa nokkur lið haft samband við okkur," sagði Kristic. "Það er áhugi hjá Bolton en ekkert alvarlegt ennþá. Vincent mun verða samningslaus í sumar og hann langar að skipta um umhverfi eftir níu ár hjá Roma. Hann á nokkur góð ár eftir og langar að hafa gaman af knattspyrnu og hann mun ekki eiga í vandræðum með að spila á Englandi." Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sjá meira
Franski varnarmaðurinn Vincent Candela hjá Roma virðist vera á leið frá félaginu ef marka má orð umboðsmans hans, Alexander Kristic. Hinn 31 árs gamli Candela hefur verið hjá Roma síðan hann kom frá franska liðinu Guingamp árið 1997, en hefur lítið fengið að spila eftir að Luigi Del Neri tók við liðinu af Rudi Völler fyrr á tímabilinu. Candela, sem er vinstri bakvörður, vann Scudetto, ítalska meistaratitilinn, árið 2001 með Roma ásamt því að verða heimsmeistari 1998 og Evrópumeistari 2000 með franska landsliðinu. Umboðsmaður Candela sagði hinsvegar í samtali við skysports í dag að skjólstæðingur sinn sé að líta í kringum sig eftir nýju liði þegar samningur hans við Roma rennur út í sumar. "Það hafa nokkur lið haft samband við okkur," sagði Kristic. "Það er áhugi hjá Bolton en ekkert alvarlegt ennþá. Vincent mun verða samningslaus í sumar og hann langar að skipta um umhverfi eftir níu ár hjá Roma. Hann á nokkur góð ár eftir og langar að hafa gaman af knattspyrnu og hann mun ekki eiga í vandræðum með að spila á Englandi."
Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sjá meira