Offita getur falið krabbamein 1. febrúar 2005 00:01 Ný rannsókn gefur til kynna að líkamsþyngd getur haft áhrif á nákvæmni prófa sem notuð eru til að greina krabbamein í blöðruhálskirtli. Rannsóknin leiddi í ljós að því feitari sem mennirnir voru, því lægra var magnið af tilteknum mótefnisvaka sem mældur er til að komast að raun um hvort krabbamein sé að finna í blöðruhálskirtlinum. Ef mótefnisvakinn mælist mjög lágur bendir það til þess að ekki sé um krabbamein að ræða. Menn sem eru of feitir eru með um 30% minna magn af mótefnisvakanum en menn sem eru við eðlilega líkamsþyngd. Hins vegar hafa læknar ekki alveg getað treyst á mælingar á mótefnisvakanum þar sem krabbamein er ekki ætíð til staðar þótt magnið sé hátt. Nýleg rannsókn hefur jafnvel sýnt að karlmenn með eðlilegt magn af mótefnisvakanum hafi í 15% tilfella verið með blöðruhálskrabbamein. Engin útskýring virðist vera á því af hverju of þungir karlmenn mælist með minna magn af mótefnisvakanum. Hins vegar telja læknar að of þungir menn framleiði estrógen, sem dregur úr testesteronmagni en það getur haft áhrif á mælingarnar. Heilsa Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ný rannsókn gefur til kynna að líkamsþyngd getur haft áhrif á nákvæmni prófa sem notuð eru til að greina krabbamein í blöðruhálskirtli. Rannsóknin leiddi í ljós að því feitari sem mennirnir voru, því lægra var magnið af tilteknum mótefnisvaka sem mældur er til að komast að raun um hvort krabbamein sé að finna í blöðruhálskirtlinum. Ef mótefnisvakinn mælist mjög lágur bendir það til þess að ekki sé um krabbamein að ræða. Menn sem eru of feitir eru með um 30% minna magn af mótefnisvakanum en menn sem eru við eðlilega líkamsþyngd. Hins vegar hafa læknar ekki alveg getað treyst á mælingar á mótefnisvakanum þar sem krabbamein er ekki ætíð til staðar þótt magnið sé hátt. Nýleg rannsókn hefur jafnvel sýnt að karlmenn með eðlilegt magn af mótefnisvakanum hafi í 15% tilfella verið með blöðruhálskrabbamein. Engin útskýring virðist vera á því af hverju of þungir karlmenn mælist með minna magn af mótefnisvakanum. Hins vegar telja læknar að of þungir menn framleiði estrógen, sem dregur úr testesteronmagni en það getur haft áhrif á mælingarnar.
Heilsa Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira