Marimekko-föt loksins á Íslandi 3. mars 2005 00:01 Það var líf og fjör í verslunarhúsnæðinu Iðu laugardaginn 26. febrúar þegar Marimekko-verslun var opnuð þar í kjallaranum. Marimekko er finnsk hönnun og hefur verið seld að einhverju leyti í versluninni Epal hingað til og verður seld þar áfram. Verslunin í Iðu sérhæfir sig í Marimekko-fatnaði á meðan Epal er með töskur og ýmislegt til heimilisins frá merkinu. Marimekko var stofnað árið 1951 og hefur síðan þá verið í sífelldri sókn og er merkið þekkt um heim allan. Á laugardaginn var haldin Marimekko-tískusýning í tilefni opnunarinnar þar sem vor- og sumartískan var sýnd. Í versluninni eru eingöngu kvenföt, bæði á börn og fullorðna. Einnig er þar að finna efni, handklæði, töskur, buddur og sængurverasett svo eitthvað sé nefnt. Marimekko-fatahönnunin er afar glæsileg og einföld en munstrin eru eins mismunandi og þau eru mörg. Fötin frá Marimekko eru litrík og má segja að grænn sé tískulitur vorsins og sumarsins. Tískusýningin í Iðu vakti mikla lukku meðal viðstaddra og greinilegt að verslunin er kærkomin viðbót í tískuflóru miðbæjarins.Grænt er greinilega litur sumarsins.PjeturLitirnir eru allsráðandi. Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Það var líf og fjör í verslunarhúsnæðinu Iðu laugardaginn 26. febrúar þegar Marimekko-verslun var opnuð þar í kjallaranum. Marimekko er finnsk hönnun og hefur verið seld að einhverju leyti í versluninni Epal hingað til og verður seld þar áfram. Verslunin í Iðu sérhæfir sig í Marimekko-fatnaði á meðan Epal er með töskur og ýmislegt til heimilisins frá merkinu. Marimekko var stofnað árið 1951 og hefur síðan þá verið í sífelldri sókn og er merkið þekkt um heim allan. Á laugardaginn var haldin Marimekko-tískusýning í tilefni opnunarinnar þar sem vor- og sumartískan var sýnd. Í versluninni eru eingöngu kvenföt, bæði á börn og fullorðna. Einnig er þar að finna efni, handklæði, töskur, buddur og sængurverasett svo eitthvað sé nefnt. Marimekko-fatahönnunin er afar glæsileg og einföld en munstrin eru eins mismunandi og þau eru mörg. Fötin frá Marimekko eru litrík og má segja að grænn sé tískulitur vorsins og sumarsins. Tískusýningin í Iðu vakti mikla lukku meðal viðstaddra og greinilegt að verslunin er kærkomin viðbót í tískuflóru miðbæjarins.Grænt er greinilega litur sumarsins.PjeturLitirnir eru allsráðandi.
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira