Hönnuðir hætta hjá Gucci 10. mars 2005 00:01 Ítalska tískuhúsið Gucci er búið að hrista upp í fatahönnuðarteymi sínu aftur, aðeins tveim árstíðum eftir að stjörnuhönnuðurinn Tom Ford hætti. Alessandra Facchinette, einn af þremur hönnuðum sem tóku við stjórninni eftir uppsögn Fords, hættir núna vegna samstarfsörðugleika. Einnig hefur Domenico De Sole, sem hefur tekið virkan þátt í uppbyggingu Gucci, hætt störfum. Hönnuðurinn Giannini hefur einnig hætt vegna ágreinings en mun halda áfram að hanna fylgihluti fyrir menn og konur. Sala Gucci hefur aukist ár frá ári en spurning hvort þessar áherslubreytingar munu draga dilk á eftir sér. Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Ítalska tískuhúsið Gucci er búið að hrista upp í fatahönnuðarteymi sínu aftur, aðeins tveim árstíðum eftir að stjörnuhönnuðurinn Tom Ford hætti. Alessandra Facchinette, einn af þremur hönnuðum sem tóku við stjórninni eftir uppsögn Fords, hættir núna vegna samstarfsörðugleika. Einnig hefur Domenico De Sole, sem hefur tekið virkan þátt í uppbyggingu Gucci, hætt störfum. Hönnuðurinn Giannini hefur einnig hætt vegna ágreinings en mun halda áfram að hanna fylgihluti fyrir menn og konur. Sala Gucci hefur aukist ár frá ári en spurning hvort þessar áherslubreytingar munu draga dilk á eftir sér.
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira