Lífið er þarna úti 10. mars 2005 00:01 Stofnendur Fat Face, Tim Slade og Jules Leaver, fjármögnuðu skíðaástríðu sína með því að selja áprentaða boli og flísfatnað upp úr bakpokum sínum á börum og í skíðaskálum. Þetta var seint á níunda áratugnum og nú er verslunarkeðjan löngu farin að blómstra í Frakklandi, Bretlandi og brátt á Íslandi. Með versluninni á Íslandi eru alls 94 verslanir Fat Face í heiminum öllum. Einkunnarorð fyrirtækisins eru "Lífið er þarna úti" og hefur fyrirtækið klæðnað fyrir þá sem hafa gaman að því að vera úti í náttúrunni, hvort sem það er til að stunda skíði, brimbretti, siglingar, fjallaklifur eða hjólreiðar. Við opnun nýju verslunarinnar í Kringlunni verða á boðstólum vor- og sumarföt fyrir karla, konur og krakka ásamt miklu úrvali af fylgihlutum. Fyrir karlmennina er boðið upp á pólóboli, langerma boli, útivistarbuxur og útilífsfatnað í heildstæðri línu. Fyrir konurnar er blanda af útsaumuðum pilsum og buxum með máluðum bletum og léttri prjónavöru sem og útivistarlínu. Fat Face stendur einnig fyrir ýmsum útilífsviðburðum og á döfinni árið 2005 eru brimreið Fat Face á Bretlandseyjum, bátasýning í London og Southampton og skíðasýning í London svo eitthvað sé nefnt. Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Stofnendur Fat Face, Tim Slade og Jules Leaver, fjármögnuðu skíðaástríðu sína með því að selja áprentaða boli og flísfatnað upp úr bakpokum sínum á börum og í skíðaskálum. Þetta var seint á níunda áratugnum og nú er verslunarkeðjan löngu farin að blómstra í Frakklandi, Bretlandi og brátt á Íslandi. Með versluninni á Íslandi eru alls 94 verslanir Fat Face í heiminum öllum. Einkunnarorð fyrirtækisins eru "Lífið er þarna úti" og hefur fyrirtækið klæðnað fyrir þá sem hafa gaman að því að vera úti í náttúrunni, hvort sem það er til að stunda skíði, brimbretti, siglingar, fjallaklifur eða hjólreiðar. Við opnun nýju verslunarinnar í Kringlunni verða á boðstólum vor- og sumarföt fyrir karla, konur og krakka ásamt miklu úrvali af fylgihlutum. Fyrir karlmennina er boðið upp á pólóboli, langerma boli, útivistarbuxur og útilífsfatnað í heildstæðri línu. Fyrir konurnar er blanda af útsaumuðum pilsum og buxum með máluðum bletum og léttri prjónavöru sem og útivistarlínu. Fat Face stendur einnig fyrir ýmsum útilífsviðburðum og á döfinni árið 2005 eru brimreið Fat Face á Bretlandseyjum, bátasýning í London og Southampton og skíðasýning í London svo eitthvað sé nefnt.
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira