Textinn alltaf persónulegur 16. mars 2005 00:01 "Fólk vill gjarnan sjá eitthvað til að styðjast við og gefa sér tíma til að skoða áður en það tekur ákvörðun með boðskortin," segir Þorsteinn Yngvason hjá Stafrænu prentsmiðjunni í Hafnarfirði. Strákarnir í prentsmiðjunni hafa hannað mikið af boðskortum og tekið saman í bók sem viðskiptavinir þeirra geta fengið með sér heim til að skoða. "Kortin eru stöðluð og þarf stundum engu að breyta nema texta, en textinn er alltaf persónulegur," segir Þorsteinn. Hann segir að auðvitað sé alltaf best að gefa sér tíma í þetta, en hans reynsla er sú að fólk sé yfirleitt alltaf á síðustu stundu. "Ef fólk er búið að ákveða kortið og ekki er löng biðröð í prentvélarnar er yfirleitt hægt að afgreiða kortin með tveggja daga fyrirvara," segir Þorsteinn. "Fólki finnst þægilegt að geta gengið að hugmyndum að kortum og flestir styðjast við stöðluðu kortin. Auðvitað vilja sumir gera eitthvað öðruvísi," segir Þorsteinn.Fljótlega verður hægt að skoða kortin á vefsíðunni smidjan.is en hér getur að líta nokkur sýnishorn. Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
"Fólk vill gjarnan sjá eitthvað til að styðjast við og gefa sér tíma til að skoða áður en það tekur ákvörðun með boðskortin," segir Þorsteinn Yngvason hjá Stafrænu prentsmiðjunni í Hafnarfirði. Strákarnir í prentsmiðjunni hafa hannað mikið af boðskortum og tekið saman í bók sem viðskiptavinir þeirra geta fengið með sér heim til að skoða. "Kortin eru stöðluð og þarf stundum engu að breyta nema texta, en textinn er alltaf persónulegur," segir Þorsteinn. Hann segir að auðvitað sé alltaf best að gefa sér tíma í þetta, en hans reynsla er sú að fólk sé yfirleitt alltaf á síðustu stundu. "Ef fólk er búið að ákveða kortið og ekki er löng biðröð í prentvélarnar er yfirleitt hægt að afgreiða kortin með tveggja daga fyrirvara," segir Þorsteinn. "Fólki finnst þægilegt að geta gengið að hugmyndum að kortum og flestir styðjast við stöðluðu kortin. Auðvitað vilja sumir gera eitthvað öðruvísi," segir Þorsteinn.Fljótlega verður hægt að skoða kortin á vefsíðunni smidjan.is en hér getur að líta nokkur sýnishorn.
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira