Jógagúru í Hollywood í dómssal 22. mars 2005 00:01 Einum þekktasta jógakennara Bandaríkjanna, Bikram Choudhury, hefur nú verið stefnt fyrir rétt vegna yfirlýsinga hans um að hann telji sig eiga einkarétt á vissri röð jógastellinga. Hann hefur sett saman 26 stellingar sem farið er tvisvar í gegnum í hverjum tíma í mjög heitu herbergi. Er kennurnum gert að undirgangast ákveðna þjálfun og fá sérstök réttindi til að fá að kenna aðferð hans sem hann kallar Bikram jóga. Choudhury, sem er á sextugsaldri, hafði sent harðorð bréf til um 100 Bikram jógaskóla og kennara sem ekki höfðu hlotið sérstaka þjálfun hjá honum og ásakað þá um að brjóta á höfundarrétti hans. Þetta varð til þess að einn af umræddum jógaskólum svaraði honum með lögsókn. Í kæru forsvarsmanna skólans segir að Bikram hafi ekki fundið upp umræddar stellingar þar sem þær hafi verið til frá órófi alda og öllum aðgengilegar. Lögfræðingur Bikram svarar þessu svo til að hann sé ekki að krefjast einkaréttar á stellingunum sjálfum heldur samsetninu þeirra. Þetta sé að vissu leyti eins og höfundarréttur á lagi, sem snúist ekki um einkarétt á nótunum sjálfum heldur röð þeirra. Heilsa Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Einum þekktasta jógakennara Bandaríkjanna, Bikram Choudhury, hefur nú verið stefnt fyrir rétt vegna yfirlýsinga hans um að hann telji sig eiga einkarétt á vissri röð jógastellinga. Hann hefur sett saman 26 stellingar sem farið er tvisvar í gegnum í hverjum tíma í mjög heitu herbergi. Er kennurnum gert að undirgangast ákveðna þjálfun og fá sérstök réttindi til að fá að kenna aðferð hans sem hann kallar Bikram jóga. Choudhury, sem er á sextugsaldri, hafði sent harðorð bréf til um 100 Bikram jógaskóla og kennara sem ekki höfðu hlotið sérstaka þjálfun hjá honum og ásakað þá um að brjóta á höfundarrétti hans. Þetta varð til þess að einn af umræddum jógaskólum svaraði honum með lögsókn. Í kæru forsvarsmanna skólans segir að Bikram hafi ekki fundið upp umræddar stellingar þar sem þær hafi verið til frá órófi alda og öllum aðgengilegar. Lögfræðingur Bikram svarar þessu svo til að hann sé ekki að krefjast einkaréttar á stellingunum sjálfum heldur samsetninu þeirra. Þetta sé að vissu leyti eins og höfundarréttur á lagi, sem snúist ekki um einkarétt á nótunum sjálfum heldur röð þeirra.
Heilsa Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira