Sexí sumarnærföt 31. mars 2005 00:01 Falleg undirföt eru prýði. Hver kona hefur sinn líkama og sinn smekk og því ber að velja þau af kostgæfni hvað varðar bæði liti og snið. Nú streyma falleg sumarnærföt inn í undirfataverslanirnar. Pastellitir eru áberandi þar eins og annars staðar í tískunni, ljósfjólublátt, bleikt, blátt, grænt og beige er það sem ræður ferðinni í sumar. G-strengir eru á hraðri útleið og efnismeiri buxur verða vinsælli, enda mun fallegri og þægilegri. Smá brjóst eiga að njóta sín svo brjósthaldarar eru ekki eins bólstraðir og áður og sokkabönd koma sterk inn. Ekki vanmeta undirfötin, verið vandlátar og veljið vel.Pastelgrænt sett, haldari kr. 2.999, buxur kr. 1.999Ljósbleikt sett, haldari kr. 3.499, buxur kr. 1.699, sokkabönd kr. 2.099Ljósblátt sett, haldari kr. 3.299, buxur kr. 1.299 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Falleg undirföt eru prýði. Hver kona hefur sinn líkama og sinn smekk og því ber að velja þau af kostgæfni hvað varðar bæði liti og snið. Nú streyma falleg sumarnærföt inn í undirfataverslanirnar. Pastellitir eru áberandi þar eins og annars staðar í tískunni, ljósfjólublátt, bleikt, blátt, grænt og beige er það sem ræður ferðinni í sumar. G-strengir eru á hraðri útleið og efnismeiri buxur verða vinsælli, enda mun fallegri og þægilegri. Smá brjóst eiga að njóta sín svo brjósthaldarar eru ekki eins bólstraðir og áður og sokkabönd koma sterk inn. Ekki vanmeta undirfötin, verið vandlátar og veljið vel.Pastelgrænt sett, haldari kr. 2.999, buxur kr. 1.999Ljósbleikt sett, haldari kr. 3.499, buxur kr. 1.699, sokkabönd kr. 2.099Ljósblátt sett, haldari kr. 3.299, buxur kr. 1.299
Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira