Guðfaðirinn á leiðinni í tölvurnar 6. apríl 2005 00:01 Electronic Arts hafa tilkynnt útgáfu á leik byggðum á meistaraverkinu Godfather. Leikurinn verður gefin út í haust fyrir PS2, Xbox, PC og PSP og mun innihalda raddir frá leikurunum James Caan, Robert Duvall og Marlon Brando sjálfur mun koma við sögu. Leikurinn mun verða í anda GTA en hann snýst í kringum mafíukarakter sem spilarar búa til og þarf sá karakter að ná metorðum innan fjölskyldunnar. Afleiðingar frá ákvörðunum spilarans munu hafa mikil áhrif á framvindu leiksins. Leikurinn er nýtt skref fyrir EA sem hingað til hafa einbeitt sér á fjölskylduvænum leikjum en Godfather mun verða ofbeldisfullur í anda sögu Mario Puzo. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið
Electronic Arts hafa tilkynnt útgáfu á leik byggðum á meistaraverkinu Godfather. Leikurinn verður gefin út í haust fyrir PS2, Xbox, PC og PSP og mun innihalda raddir frá leikurunum James Caan, Robert Duvall og Marlon Brando sjálfur mun koma við sögu. Leikurinn mun verða í anda GTA en hann snýst í kringum mafíukarakter sem spilarar búa til og þarf sá karakter að ná metorðum innan fjölskyldunnar. Afleiðingar frá ákvörðunum spilarans munu hafa mikil áhrif á framvindu leiksins. Leikurinn er nýtt skref fyrir EA sem hingað til hafa einbeitt sér á fjölskylduvænum leikjum en Godfather mun verða ofbeldisfullur í anda sögu Mario Puzo.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið