Ubisoft hætta við Ghost Recon 2 12. apríl 2005 00:01 Ubisoft hafa tilkynnt að Þeir munu ekki gefa út Ghost Recon 2 fyrir PC. Ástæðan er sú að vinna við Ghost Recon 3 er núþegar hafin og hafa Ubisoft menn áhyggjur af því að annarhvor leikurinn verði verri fyrir vikið ef þeir gefi út báða. Ákveðið var að stækka framleiðsluhópinn fyrir Ghost Recon 3 þar sem hann mun vera miklu betri en forveri sinn og einbeita öllum kröftum að honum. Leikurinn hefur komið út fyrir PS2 og er vinsæll hernaðarleikur úr smiðju Tom Clancy. Þetta er að sjálfsögðu vonbrigði fyrir þá sem fylgja þessari seríu eftir en spilarar þurfa ekki að örvænta því mun betri Ghost Recon 3 leikur er væntanlegur í haust fyrir PC. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Ubisoft hafa tilkynnt að Þeir munu ekki gefa út Ghost Recon 2 fyrir PC. Ástæðan er sú að vinna við Ghost Recon 3 er núþegar hafin og hafa Ubisoft menn áhyggjur af því að annarhvor leikurinn verði verri fyrir vikið ef þeir gefi út báða. Ákveðið var að stækka framleiðsluhópinn fyrir Ghost Recon 3 þar sem hann mun vera miklu betri en forveri sinn og einbeita öllum kröftum að honum. Leikurinn hefur komið út fyrir PS2 og er vinsæll hernaðarleikur úr smiðju Tom Clancy. Þetta er að sjálfsögðu vonbrigði fyrir þá sem fylgja þessari seríu eftir en spilarar þurfa ekki að örvænta því mun betri Ghost Recon 3 leikur er væntanlegur í haust fyrir PC.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira