Hitchhikers Guide í símann þinn 12. apríl 2005 00:01 Það þekkja margir bækur Douglas Adams, Hitchhikers Guide To The Galaxy enda þrælskemtileg lesning. Kvikmynd eftir bókunum verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 29.apríl en hér heima verður hún frumsýnd í Sambíóunum 06. maí næstkomandi. Vinnsla myndarinnar komst í fréttir hér heima fyrir nokkru þar sem hluti hennar átti að vera kvikmyndaður hér á landi í samvinnu við Íslenskt framleiðslufyrirtæki. Ásamt kvikmyndinni munu tveir leikir koma út fyrir farsíma en það eru Hitchhikers Guide To The Galaxy: Adventure Game og mun spilarinn geta farið í gegnum söguna með þeim litskrúðugu karakterum sem prýða bókina. Hinn leikurinn heitir Vogon Planet Destructor og er skotleikur þar sem spilarinn þarf að sprengja upp plánetur til að búa til rými fyrir þjóðveg um himingeiminn. Semsagt frábærar fréttir fyrir þá sem hafa gaman af þessum frábæru bókum. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið
Það þekkja margir bækur Douglas Adams, Hitchhikers Guide To The Galaxy enda þrælskemtileg lesning. Kvikmynd eftir bókunum verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 29.apríl en hér heima verður hún frumsýnd í Sambíóunum 06. maí næstkomandi. Vinnsla myndarinnar komst í fréttir hér heima fyrir nokkru þar sem hluti hennar átti að vera kvikmyndaður hér á landi í samvinnu við Íslenskt framleiðslufyrirtæki. Ásamt kvikmyndinni munu tveir leikir koma út fyrir farsíma en það eru Hitchhikers Guide To The Galaxy: Adventure Game og mun spilarinn geta farið í gegnum söguna með þeim litskrúðugu karakterum sem prýða bókina. Hinn leikurinn heitir Vogon Planet Destructor og er skotleikur þar sem spilarinn þarf að sprengja upp plánetur til að búa til rými fyrir þjóðveg um himingeiminn. Semsagt frábærar fréttir fyrir þá sem hafa gaman af þessum frábæru bókum.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið