Ísland verið fremst í fjarskiptum 16. apríl 2005 00:01 Ísland kemst í fremstu röð í heiminum í upplýsingatækni og fjarskiptum með fimm ára fjarskiptaáætlun sem hefst í ár. Með henni á að bæta sjónvarps- og útvarpssendingar til dreifðra byggða og sjómanna auk þess sem farsímakerfið verður eflt og háhraðatengingu komið upp um allt land. Samgönguráðherra segir þetta gert í tengslum við söluna á Símanum og að með þessu sé fjarskiptafyrirtækjunum skapaður betri starfsgrundvöllur. Áætlunin gildir fyrir árin 2005 til 2010 og myndar heildstæða stefnu í fjarskiptamálum. Hún nær yfir öll fjarskipti, það er síma, tölvu, útvarp og sjónvarp. Samkvæmt henni á að vera búið að háhraðavæða heimili, stofnanir og fyrirtæki landsins fyrir árið 2007. Þá á að bæta öryggi vegfarenda með betri farsímaþjónustu á þjóðvegum landsins og helstu ferðamannastöðum og á á þessu ári að bjóða upp á stafrænt sjónvarp um háhraðanet og stafrænt útvarp um gervihnött um allt land og miðin. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir að Ísland verði í þessum efnum í fremstu röð þeirra ríkja sem hafi lagt áherslu á uppbyggingu fjarskipta. Fyrir Íslendinga, sem búi á eyju, skipti það miklu máli að hafa bæði öryggi og mikinn hraða á öllum tengingum og að þeim sé dreift um landið allt. Í tengslum við sölu Símans verða 900 milljónir króna settar í uppbyggingu farsímakerfis og fjarskiptasjóður verður settur á laggirnar, en hann mun veita styrki til uppbyggingar fjarskiptakerfa. Samgönguráðherra segir þessa áætlun lagða fram í tengslum við sölu Símans. Lagt hafi verið á það áherslu, m.a vegna umræðu um sölu á grunnnetinu, að ætlunin sé að byggja upp fjarskiptakerfið í þágu allra landsmanna. Samgönguráðherra segir að með þessari áætlun sé fjarskiptafyrirtækjunum skapaður betri starfsgrundvöllur. Fréttir Innlent Stj.mál Tækni Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Ísland kemst í fremstu röð í heiminum í upplýsingatækni og fjarskiptum með fimm ára fjarskiptaáætlun sem hefst í ár. Með henni á að bæta sjónvarps- og útvarpssendingar til dreifðra byggða og sjómanna auk þess sem farsímakerfið verður eflt og háhraðatengingu komið upp um allt land. Samgönguráðherra segir þetta gert í tengslum við söluna á Símanum og að með þessu sé fjarskiptafyrirtækjunum skapaður betri starfsgrundvöllur. Áætlunin gildir fyrir árin 2005 til 2010 og myndar heildstæða stefnu í fjarskiptamálum. Hún nær yfir öll fjarskipti, það er síma, tölvu, útvarp og sjónvarp. Samkvæmt henni á að vera búið að háhraðavæða heimili, stofnanir og fyrirtæki landsins fyrir árið 2007. Þá á að bæta öryggi vegfarenda með betri farsímaþjónustu á þjóðvegum landsins og helstu ferðamannastöðum og á á þessu ári að bjóða upp á stafrænt sjónvarp um háhraðanet og stafrænt útvarp um gervihnött um allt land og miðin. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir að Ísland verði í þessum efnum í fremstu röð þeirra ríkja sem hafi lagt áherslu á uppbyggingu fjarskipta. Fyrir Íslendinga, sem búi á eyju, skipti það miklu máli að hafa bæði öryggi og mikinn hraða á öllum tengingum og að þeim sé dreift um landið allt. Í tengslum við sölu Símans verða 900 milljónir króna settar í uppbyggingu farsímakerfis og fjarskiptasjóður verður settur á laggirnar, en hann mun veita styrki til uppbyggingar fjarskiptakerfa. Samgönguráðherra segir þessa áætlun lagða fram í tengslum við sölu Símans. Lagt hafi verið á það áherslu, m.a vegna umræðu um sölu á grunnnetinu, að ætlunin sé að byggja upp fjarskiptakerfið í þágu allra landsmanna. Samgönguráðherra segir að með þessari áætlun sé fjarskiptafyrirtækjunum skapaður betri starfsgrundvöllur.
Fréttir Innlent Stj.mál Tækni Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira