Finnst best að vera í eldhúsinu 20. apríl 2005 00:01 Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra og þáttastjórnandi, lætur sig dreyma um stórt eldhús. Hún nýtur þess að elda góðan mat og slappa af. "Eldhúsið mitt er voða skemmtilegt og finnst mér æðislegt bæði að elda þar og vesenast. Ég er mikið fyrir að elda, og náttúrlega hefur það verið stór hluti af mínu starfi í mörg ár," segir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskóla Reykjavíkur, en hún hefur að undanförnu birst áhorfendum Skjás eins í þáttunum Allt í drasli. "Verst þykir mér hvað eldhúsið er lítið, það er alltof lítið en ég ólst upp í stóru eldhúsi og læt mig dreyma um eitt slíkt, en það er ekkert verra að láta sig dreyma, " segir Margrét sem búið hefur við þetta eldhús í ein átta ár. "Eldhúsin í þessum gömlu húsum eru oft svo ferlega lítil," segir Margrét. Eldhúsið er þó ekki minna en svo að hún kom fyrir einum stórum ísskáp. "Ég er mjög ánægð með ísskápinn minn, þetta er stór tvöfaldur amerískur ísskápur með klakavél. Ég bara reif einn skáp til að koma honum fyrir," segir Margrét og hlær. Eldhúsið segir hún algerlega vera sinn stað þar sem henni líði mjög vel og sinni því sem henni finnst skemmtilegast að gera. "Elda, elda , elda, það er uppáhaldið mitt," segir Margrét og skellir upp úr. "En ég geri svo sem eitt og annað þarna, en ég slappa líka af í eldhúsinu og sit þar stundum og sauma út," segir Margrét. Hún segist ekki vera með neinar sérstakar reglur í eldhúsinu en hún telur mikilvægast að þar sé hægt að vinna. "Eldhús er til að vinna í og elda góðan mat, ef það er of fínt til þess þá má bara alveg sleppa því," segir Margrét sposk á svip og bætir við að lokum að auðvitað skipti máli að það sé þrifalegt. "Það má aldrei vera óvaskað upp í eldhúsinu, það er óþolandi," segir Margrét. Hús og heimili Mest lesið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra og þáttastjórnandi, lætur sig dreyma um stórt eldhús. Hún nýtur þess að elda góðan mat og slappa af. "Eldhúsið mitt er voða skemmtilegt og finnst mér æðislegt bæði að elda þar og vesenast. Ég er mikið fyrir að elda, og náttúrlega hefur það verið stór hluti af mínu starfi í mörg ár," segir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskóla Reykjavíkur, en hún hefur að undanförnu birst áhorfendum Skjás eins í þáttunum Allt í drasli. "Verst þykir mér hvað eldhúsið er lítið, það er alltof lítið en ég ólst upp í stóru eldhúsi og læt mig dreyma um eitt slíkt, en það er ekkert verra að láta sig dreyma, " segir Margrét sem búið hefur við þetta eldhús í ein átta ár. "Eldhúsin í þessum gömlu húsum eru oft svo ferlega lítil," segir Margrét. Eldhúsið er þó ekki minna en svo að hún kom fyrir einum stórum ísskáp. "Ég er mjög ánægð með ísskápinn minn, þetta er stór tvöfaldur amerískur ísskápur með klakavél. Ég bara reif einn skáp til að koma honum fyrir," segir Margrét og hlær. Eldhúsið segir hún algerlega vera sinn stað þar sem henni líði mjög vel og sinni því sem henni finnst skemmtilegast að gera. "Elda, elda , elda, það er uppáhaldið mitt," segir Margrét og skellir upp úr. "En ég geri svo sem eitt og annað þarna, en ég slappa líka af í eldhúsinu og sit þar stundum og sauma út," segir Margrét. Hún segist ekki vera með neinar sérstakar reglur í eldhúsinu en hún telur mikilvægast að þar sé hægt að vinna. "Eldhús er til að vinna í og elda góðan mat, ef það er of fínt til þess þá má bara alveg sleppa því," segir Margrét sposk á svip og bætir við að lokum að auðvitað skipti máli að það sé þrifalegt. "Það má aldrei vera óvaskað upp í eldhúsinu, það er óþolandi," segir Margrét.
Hús og heimili Mest lesið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira