Fjórði SSX í framleiðslu 4. maí 2005 00:01 Fjórði leikurinn í verðlaunaseríunni SSX er í framleiðslu hjá EA í Vancouver, Kanada, en leikurinn mun heita SSX On Tour. SSX serían hefur unnið ótal verðlaun um allan heim og er fjórða leik seríunnar beðið með mikili eftirvæntingu. “Í SSX On Tour nálgumst við seríuna á glænýjan hátt,” segir Steve Barcia, Framleiðandi leiksins. “Leikurinn mun innihalda mikinn hraða og fjölda trikka, og geta leikmenn valið sína leið í að verða stjarna fjallsins.” Í SSX On Tour fá leikmenn möguleika á að búa til sinn eigin karakter og þurfa þeir að breyta honum úr algjöru núlli yfir í að verða stjarna fjallsins... Leikmenn þurfa að vinna sér inn rétt til að fá að taka þátt í SSX túrnum, en þar munu þeir hitta fyrir allar gömlu hetjurnar úr SSX heiminum. En leikmenn verða að taka þátt í fleiri keppnum og gera flottari trikk bæði á brettum og skíðum til að byggja upp orðspor sitt á fjallinu. SSX On Tour verður gefinn út í haust á PlayStation 2, Xbox og Nintendo GameCube. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Fjórði leikurinn í verðlaunaseríunni SSX er í framleiðslu hjá EA í Vancouver, Kanada, en leikurinn mun heita SSX On Tour. SSX serían hefur unnið ótal verðlaun um allan heim og er fjórða leik seríunnar beðið með mikili eftirvæntingu. “Í SSX On Tour nálgumst við seríuna á glænýjan hátt,” segir Steve Barcia, Framleiðandi leiksins. “Leikurinn mun innihalda mikinn hraða og fjölda trikka, og geta leikmenn valið sína leið í að verða stjarna fjallsins.” Í SSX On Tour fá leikmenn möguleika á að búa til sinn eigin karakter og þurfa þeir að breyta honum úr algjöru núlli yfir í að verða stjarna fjallsins... Leikmenn þurfa að vinna sér inn rétt til að fá að taka þátt í SSX túrnum, en þar munu þeir hitta fyrir allar gömlu hetjurnar úr SSX heiminum. En leikmenn verða að taka þátt í fleiri keppnum og gera flottari trikk bæði á brettum og skíðum til að byggja upp orðspor sitt á fjallinu. SSX On Tour verður gefinn út í haust á PlayStation 2, Xbox og Nintendo GameCube.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira