Shattered Union 6. maí 2005 00:01 Take 2 Interactive hefur tilkynnt um útgáfu á leiknum Shattered Union, nýjasti leikurinn frá PopTop Software. Leikurinn gerist í tilbúinni veröld þar sem Bandaríkin eru í rúst eftir borgarastyrjöld, en Shattered Union er “turn-based” hernaðarleikur stútfullur af hasar og kemur hann út á PC og leikjatölvurnar. Leikmenn munu spila í gegnum mjög spennandi “single player” herferð þar sem markmiðið er að sameina landið að nýju með valdi eða í gegnum internetið í keppni við aðra leikmenn. “Með gerð leikja á borð við Railroad Tycoon og Tropico, hafa PopTop sýnt að þeir geta búið til skemmtilega og spennandi hernaðarleiki,” segir Christoph Hartmann, Forstjóri útgáfumála hjá Take 2 Games. “Með Shattered Union, skella þeir sér í drunglalegra þema en áður, en munu engu að síður færa þessari gerð leikja sömu gæði og þeir hafa verið þekktir fyrir.” Shattered Union er áætlaður í útgáfu í haust. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Take 2 Interactive hefur tilkynnt um útgáfu á leiknum Shattered Union, nýjasti leikurinn frá PopTop Software. Leikurinn gerist í tilbúinni veröld þar sem Bandaríkin eru í rúst eftir borgarastyrjöld, en Shattered Union er “turn-based” hernaðarleikur stútfullur af hasar og kemur hann út á PC og leikjatölvurnar. Leikmenn munu spila í gegnum mjög spennandi “single player” herferð þar sem markmiðið er að sameina landið að nýju með valdi eða í gegnum internetið í keppni við aðra leikmenn. “Með gerð leikja á borð við Railroad Tycoon og Tropico, hafa PopTop sýnt að þeir geta búið til skemmtilega og spennandi hernaðarleiki,” segir Christoph Hartmann, Forstjóri útgáfumála hjá Take 2 Games. “Með Shattered Union, skella þeir sér í drunglalegra þema en áður, en munu engu að síður færa þessari gerð leikja sömu gæði og þeir hafa verið þekktir fyrir.” Shattered Union er áætlaður í útgáfu í haust.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira