Allt er hægt að flísaleggja 10. maí 2005 00:01 "Það er allt hægt. Maður þarf bara að nota réttu efnin sem loða við yfirborðið á því sem maður er að flísaleggja. Það fer allt eftir hvernig ísskápurinn er, hvort að brúnirnar séu rúnaðar eða oddhvassar og annað í þeim dúr," segir Trausti Eysteinsson sem rekur flísalagningarþjónustuna flisalagnir.is. "Það er til lím fyrir alla skapaða hluti þannig að auðvitað er hægt að líma ýmislegt á ísskáp. Ef að ég væri beðinn um að flísaleggja ísskáp þá myndi ég náttúrulega kynna mér ísskápinn sem um ræðir og hvernig aðferð væri best að nota. Það er ekkert ómögulegt í þessum efnum," segir Trausti sem hefur aldrei lent í því að flísaleggja ísskáp. "Ég hef verið í þessum bransa í þrettán ár og það má eiginlega að segja að ég hafi fæðst með múrskeið í rassinum -- ekki silfurskeið eins og sumir. Ég hef verið beðinn um að flísaleggja loft, sillur og fleira en aldrei ísskáp. Það er kannski eitthvað sem á eftir að komast í tísku." En hvað er í tísku þessa dagana í flísum. "Það er margt í gangi en helstu litirnir eru kremað og ljós gráir tónar. Fólk notar flísarnar mjög mikið, til dæmis til að ramma inn lagnir og ég hef verið mikið í því að undanförnu að flísaleggja arna alveg upp í loft. Svo hef ég líka séð heilu húsinu þar sem flísar eru notaðar í bókstaflega allt," segir Trausti. En það er sem sagt greinilegt að það er allt hægt að flísaleggja. Það er engin ástæða að nema staðar við ísskápinn. Af hverju ekki að hafa heilt eldhús í stíl við til dæmis flísalagt gólfið? Brauðristin, kaffivélin, ofninn og hnífapörin gætu verið í stíl. Það kallar maður sko að flísaleggja heimilið. Hús og heimili Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
"Það er allt hægt. Maður þarf bara að nota réttu efnin sem loða við yfirborðið á því sem maður er að flísaleggja. Það fer allt eftir hvernig ísskápurinn er, hvort að brúnirnar séu rúnaðar eða oddhvassar og annað í þeim dúr," segir Trausti Eysteinsson sem rekur flísalagningarþjónustuna flisalagnir.is. "Það er til lím fyrir alla skapaða hluti þannig að auðvitað er hægt að líma ýmislegt á ísskáp. Ef að ég væri beðinn um að flísaleggja ísskáp þá myndi ég náttúrulega kynna mér ísskápinn sem um ræðir og hvernig aðferð væri best að nota. Það er ekkert ómögulegt í þessum efnum," segir Trausti sem hefur aldrei lent í því að flísaleggja ísskáp. "Ég hef verið í þessum bransa í þrettán ár og það má eiginlega að segja að ég hafi fæðst með múrskeið í rassinum -- ekki silfurskeið eins og sumir. Ég hef verið beðinn um að flísaleggja loft, sillur og fleira en aldrei ísskáp. Það er kannski eitthvað sem á eftir að komast í tísku." En hvað er í tísku þessa dagana í flísum. "Það er margt í gangi en helstu litirnir eru kremað og ljós gráir tónar. Fólk notar flísarnar mjög mikið, til dæmis til að ramma inn lagnir og ég hef verið mikið í því að undanförnu að flísaleggja arna alveg upp í loft. Svo hef ég líka séð heilu húsinu þar sem flísar eru notaðar í bókstaflega allt," segir Trausti. En það er sem sagt greinilegt að það er allt hægt að flísaleggja. Það er engin ástæða að nema staðar við ísskápinn. Af hverju ekki að hafa heilt eldhús í stíl við til dæmis flísalagt gólfið? Brauðristin, kaffivélin, ofninn og hnífapörin gætu verið í stíl. Það kallar maður sko að flísaleggja heimilið.
Hús og heimili Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira