Fær harðsperrur af hlátri 10. maí 2005 00:01 "Ég er eiginlega ekki í neinu formi. Ég er ekki í slæmu formi en ég spái voðalega lítið í þessa hluti," segir Bjarni sem heldur sér glöðum og hressum með því að hlæja og grínast. "Ég er með geðveika magavöðva út af öllum hlátrasköllunum. Þegar ég hitti Pétur vin minn þá hlæjum við rosalega mikið og við erum eiginlega alveg að springa. Það tekur rosalega á. Ég fæ verk í magann og það myndast þrýstingur í hausinn þannig að ég er eiginlega alveg búinn eftir það. Það er æðislegt. Þá er ég rosalega glaður yfir daginn og finnst eins og ég hafi hreyft mig rosalega mikið enda fæ ég hálfgerðar harðsperrur." Bjarni var mikill íþróttagarpur þegar hann var yngri en þegar aldurinn færðist yfir hann var það allt í einu ekkert voðalega flott. "Ég var bæði í fótbolta og borðtennis og síðan fékk ég bara unglingaveikina. Ég á reyndar nokkra verðlaunapeninga fyrir bæði þannig að ég hef þetta í mér," segir Bjarni sem rifjar stundum upp gamla fótboltatakta. "Ég reyni að fara einu sinni í viku í fótbolta á sumrin og út að skokka þess á milli. Bara til að byggja upp þol." "Mér finnst fínt að fá mér fisk einu sinni í viku en svo fæ ég mér alltaf Eldsmiðjupítsu eftir skrall um helgar. Það er bara eins og heróín -- eitthvað sem ég þarf að fá. Síðan erum við með gott mötuneyti uppi í vinnu sem er mjög gott," segir Bjarni um mataræðið. Heilsa Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Sjá meira
"Ég er eiginlega ekki í neinu formi. Ég er ekki í slæmu formi en ég spái voðalega lítið í þessa hluti," segir Bjarni sem heldur sér glöðum og hressum með því að hlæja og grínast. "Ég er með geðveika magavöðva út af öllum hlátrasköllunum. Þegar ég hitti Pétur vin minn þá hlæjum við rosalega mikið og við erum eiginlega alveg að springa. Það tekur rosalega á. Ég fæ verk í magann og það myndast þrýstingur í hausinn þannig að ég er eiginlega alveg búinn eftir það. Það er æðislegt. Þá er ég rosalega glaður yfir daginn og finnst eins og ég hafi hreyft mig rosalega mikið enda fæ ég hálfgerðar harðsperrur." Bjarni var mikill íþróttagarpur þegar hann var yngri en þegar aldurinn færðist yfir hann var það allt í einu ekkert voðalega flott. "Ég var bæði í fótbolta og borðtennis og síðan fékk ég bara unglingaveikina. Ég á reyndar nokkra verðlaunapeninga fyrir bæði þannig að ég hef þetta í mér," segir Bjarni sem rifjar stundum upp gamla fótboltatakta. "Ég reyni að fara einu sinni í viku í fótbolta á sumrin og út að skokka þess á milli. Bara til að byggja upp þol." "Mér finnst fínt að fá mér fisk einu sinni í viku en svo fæ ég mér alltaf Eldsmiðjupítsu eftir skrall um helgar. Það er bara eins og heróín -- eitthvað sem ég þarf að fá. Síðan erum við með gott mötuneyti uppi í vinnu sem er mjög gott," segir Bjarni um mataræðið.
Heilsa Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Sjá meira