Hlutverkaspilari dæmdur fyrir morð 14. júní 2005 00:01 Í Kína eru hlutverkaleikir að verða gríðarlega vinsælir og sumir spilarar taka leikina aðeins of alvarlega. Rifrildi um eignarhald á sverði í tölvuleik leiddi til þess að einn leikmaður stakk annan til bana. Atburðurinn gerðist í Shanghai þar sem spilafélagarnir Qiu Chenggwei og Zhu Caoyuan voru að spila hlutverkaleikinn The Legend of Mir 3 fjöldaspilunarleikinn. Eftir margra vikna spilun eignuðust þeir fágætt sverð í leiknum sem er einstakt í þessum leikjaheimi. Qui fékk eignarhaldið af sverðinu en Zhu fékk það að láni. Þegar Qiu bað um sverðið aftur fékk hann þær fregnir að Zhu hafði selt það á uppboðsvef fyrir tæpan 60.ooo krónur. Zhu vildi ekki bæta Qiu sverðmissinn né að biðjast afsökunar á framferði sínu. Qiu fór til lögreglunnar sem tjáði honum að ekki væri hægt að kæra þjófnað á eignarhaldi verðmæta hluti á netinu. Qiu tók þá til ráðs að elta Zhu uppi og stinga hann í hjartað með raunverulegu sverði. Fyrir morðið á Zhu fékk Qui ekki lífstíðardóm og mun af öllum líkindum sleppa út eftir 15 ár ef hann hegðar sér vel Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Í Kína eru hlutverkaleikir að verða gríðarlega vinsælir og sumir spilarar taka leikina aðeins of alvarlega. Rifrildi um eignarhald á sverði í tölvuleik leiddi til þess að einn leikmaður stakk annan til bana. Atburðurinn gerðist í Shanghai þar sem spilafélagarnir Qiu Chenggwei og Zhu Caoyuan voru að spila hlutverkaleikinn The Legend of Mir 3 fjöldaspilunarleikinn. Eftir margra vikna spilun eignuðust þeir fágætt sverð í leiknum sem er einstakt í þessum leikjaheimi. Qui fékk eignarhaldið af sverðinu en Zhu fékk það að láni. Þegar Qiu bað um sverðið aftur fékk hann þær fregnir að Zhu hafði selt það á uppboðsvef fyrir tæpan 60.ooo krónur. Zhu vildi ekki bæta Qiu sverðmissinn né að biðjast afsökunar á framferði sínu. Qiu fór til lögreglunnar sem tjáði honum að ekki væri hægt að kæra þjófnað á eignarhaldi verðmæta hluti á netinu. Qiu tók þá til ráðs að elta Zhu uppi og stinga hann í hjartað með raunverulegu sverði. Fyrir morðið á Zhu fékk Qui ekki lífstíðardóm og mun af öllum líkindum sleppa út eftir 15 ár ef hann hegðar sér vel
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira