Silent Hill á hvíta tjaldið 21. júní 2005 00:01 Leikjaserían Silent Hill hefur hrætt margan spilaran í gegnum tíðina enda mikil hrollvekja þar á ferð. Nú hefur Hollywood tekið við sér og er fyrsta Silent Hill kvikmyndin í framleiðslu. Söguþráðurinn er kunnuglegur, Rose sættir sig ekki við að dóttir hennar Sharon er að deyja úr ólæknalegum sjúkdómi. Rose fer með Sharon til andalæknis en á leiðinni ferðast hún til Silent Hill þar sem myrkrið er lifandi og ógnvægilegar verur ráfa um götur. Sharon hverfur inn í myrkrið og þarf Rose því að leita af henni. Með hjálp lögregluþjónsins Cibyl sem var fengin til að leita af mæðginunum hefst förin. Rose gerir svo samning við djöful í barnsmynd og þá flækist söguþráðurinn. Handritið er meðal annars skrifað af Roger Avary sem vann með Tarantino að myndunum Reservoir Dogs, True Romance og Pulp Fiction. helstu leikarar eru Radha Mitchell(Finding Neverland), Laurie Holden (Fantastic Four) og Sean Bean (Lord Of The Rings) Leikstjórinn er Christophe Gans (Crying Freeman) og verður myndin tilbúin á næsta ári í framleiðslu Tri-Star Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Leikjaserían Silent Hill hefur hrætt margan spilaran í gegnum tíðina enda mikil hrollvekja þar á ferð. Nú hefur Hollywood tekið við sér og er fyrsta Silent Hill kvikmyndin í framleiðslu. Söguþráðurinn er kunnuglegur, Rose sættir sig ekki við að dóttir hennar Sharon er að deyja úr ólæknalegum sjúkdómi. Rose fer með Sharon til andalæknis en á leiðinni ferðast hún til Silent Hill þar sem myrkrið er lifandi og ógnvægilegar verur ráfa um götur. Sharon hverfur inn í myrkrið og þarf Rose því að leita af henni. Með hjálp lögregluþjónsins Cibyl sem var fengin til að leita af mæðginunum hefst förin. Rose gerir svo samning við djöful í barnsmynd og þá flækist söguþráðurinn. Handritið er meðal annars skrifað af Roger Avary sem vann með Tarantino að myndunum Reservoir Dogs, True Romance og Pulp Fiction. helstu leikarar eru Radha Mitchell(Finding Neverland), Laurie Holden (Fantastic Four) og Sean Bean (Lord Of The Rings) Leikstjórinn er Christophe Gans (Crying Freeman) og verður myndin tilbúin á næsta ári í framleiðslu Tri-Star
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira