Nintendo selja milljón DS í Evrópu 28. júní 2005 00:01 Nintendo hefur nú selt milljón DS vélar í Evrópu samkvæmt nýjustu tölum frá fyrirtækinu. 250.000 stykki hafa selst eingöngu í Bretlandi. Nintendo fór ágætlega af stað með 500.000 seld eintök á fyrstu þrem sölumánuðunum. Nintendo hefur því selt yfir fimm milljón eintök í öllum heiminum til þessa sem er samkvæmt þeim áætlunum sem fyrirtækið lagði upp með. Evrópa var síðasta svæðið sem fékk vélina í sölu en aðilar innan leikjageirans hafa bent á að leikjaúrvalið hafi ekki verið upp á sitt besta. Nintendo hafa lofað að bæta úr skák með útgáfum á Castlevania DS Nintendogs, Mario Kart DS, Advance Wars Dual Strike, Meteos og Bomberman DS áður en árið er liðið. Með góðu gengi Nintendo er víst að Sony á erfiðan róður fyrir höndum þegar þeirra lófavél kemur á markað í haust. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Nintendo hefur nú selt milljón DS vélar í Evrópu samkvæmt nýjustu tölum frá fyrirtækinu. 250.000 stykki hafa selst eingöngu í Bretlandi. Nintendo fór ágætlega af stað með 500.000 seld eintök á fyrstu þrem sölumánuðunum. Nintendo hefur því selt yfir fimm milljón eintök í öllum heiminum til þessa sem er samkvæmt þeim áætlunum sem fyrirtækið lagði upp með. Evrópa var síðasta svæðið sem fékk vélina í sölu en aðilar innan leikjageirans hafa bent á að leikjaúrvalið hafi ekki verið upp á sitt besta. Nintendo hafa lofað að bæta úr skák með útgáfum á Castlevania DS Nintendogs, Mario Kart DS, Advance Wars Dual Strike, Meteos og Bomberman DS áður en árið er liðið. Með góðu gengi Nintendo er víst að Sony á erfiðan róður fyrir höndum þegar þeirra lófavél kemur á markað í haust.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira