Eins og saumaður utan um mig 14. júlí 2005 00:01 "Í fataskápnum mínum kennir ýmissa grasa en það er einn kjóll sem stendur upp úr sem mér finnst skemmtilegur. Það er sumarkjóll með vatnaliljum á sem ég keypti í Hennes og Mauritz í London fyrir tveim árum," segir María en það var ekki hlaupið að því að kaupa kjólinn. "Hann var ekki til í minni stærð. Það var einn til í númer 42 en ég nota yfirleitt númer 38. Ég keypti hann samt og fór með hann til saumakonu þegar ég kom heim sem minnkaði hann fyrir mig. Nú er hann eins og hann hafi verið saumaður utan um mig." "Ég nota kjólinn ekkert voðalega mikið enda er þetta kjóll sem maður notar á góðviðrisdegi til að fara í garðveislu, brúðkaup eða eitthvað þvíumlíkt," segir María sem er dálítið fatafrík. "Ég er frekar mikið fyrir föt en ég kaupi yfirleitt mikið í einu og mjög sjaldan. Ég er alls ekki mikið fyrir merki eða með dýran smekk. Þegar ég sé falleg föt þá kaupi ég þau -- hvort sem það er á flóamarkaði eða einhvers staðar annars staðar." Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
"Í fataskápnum mínum kennir ýmissa grasa en það er einn kjóll sem stendur upp úr sem mér finnst skemmtilegur. Það er sumarkjóll með vatnaliljum á sem ég keypti í Hennes og Mauritz í London fyrir tveim árum," segir María en það var ekki hlaupið að því að kaupa kjólinn. "Hann var ekki til í minni stærð. Það var einn til í númer 42 en ég nota yfirleitt númer 38. Ég keypti hann samt og fór með hann til saumakonu þegar ég kom heim sem minnkaði hann fyrir mig. Nú er hann eins og hann hafi verið saumaður utan um mig." "Ég nota kjólinn ekkert voðalega mikið enda er þetta kjóll sem maður notar á góðviðrisdegi til að fara í garðveislu, brúðkaup eða eitthvað þvíumlíkt," segir María sem er dálítið fatafrík. "Ég er frekar mikið fyrir föt en ég kaupi yfirleitt mikið í einu og mjög sjaldan. Ég er alls ekki mikið fyrir merki eða með dýran smekk. Þegar ég sé falleg föt þá kaupi ég þau -- hvort sem það er á flóamarkaði eða einhvers staðar annars staðar."
Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira