Legend of Heroes á PSP 17. júlí 2005 00:01 Notendur PSP tölvunnar í Bandaríkjunum hafa kvartað mikið yfir skorti á RPG leikjum fyrir vélina, en sú bið er brátt á enda. Tölvuleikjafyrirtækið Bandai hefur tilkynnnt að þeir ætli að gefa út RPG leik í sumar sem á að standast allar kröfur hörðustu RPG aðdáenda. Leikurinn sem um er rætt heitir The Legend of Heroes og fjallar um ungan mann sem verður munaðarlaus eftir árás dularfullra véla. Drengurinn einsetur sér að komast að því hvaðan dularfullu árásarmennirnir komu, og hefna fjölskyldu sinnar. Bandai hefur tilkynnt að þeir lofi spilurum rúmlega 50 klukkustundum í spilun sem verður að teljast nokkuð gott. Leikurinn kemur líka á markað hér á Íslandi, en við munum samt þurfa að bíða nokkuð lengur en Kaninn, vegna þess að eins og áður sagði, kemur vélin ekki á Evrópskan markað fyrr en 1. september. Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Notendur PSP tölvunnar í Bandaríkjunum hafa kvartað mikið yfir skorti á RPG leikjum fyrir vélina, en sú bið er brátt á enda. Tölvuleikjafyrirtækið Bandai hefur tilkynnnt að þeir ætli að gefa út RPG leik í sumar sem á að standast allar kröfur hörðustu RPG aðdáenda. Leikurinn sem um er rætt heitir The Legend of Heroes og fjallar um ungan mann sem verður munaðarlaus eftir árás dularfullra véla. Drengurinn einsetur sér að komast að því hvaðan dularfullu árásarmennirnir komu, og hefna fjölskyldu sinnar. Bandai hefur tilkynnt að þeir lofi spilurum rúmlega 50 klukkustundum í spilun sem verður að teljast nokkuð gott. Leikurinn kemur líka á markað hér á Íslandi, en við munum samt þurfa að bíða nokkuð lengur en Kaninn, vegna þess að eins og áður sagði, kemur vélin ekki á Evrópskan markað fyrr en 1. september.
Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira