Rallíleikir tilbúnir fyrir PSP 4. ágúst 2005 00:01 Codemasters hafa tilkynnt að Colin McRae Rally 2005 Plus og TOCA Race Driver 2 verði tilbúnir fyrir útgáfu á PSP vélinni frá Sony fyrsta september 2005. Leikirnir eru mjög heitir kappakstursleikir og því góð viðbót fyrir vélina. Báðir leikirnir munu bjóða uppá fjöldaspilun. Colin McRae mun innihalda fjöldaspilun fyrir 8 spilara en TOCA mun innihalda fjöldaspilun fyrir 12 spilara samtímis og má búast við að leikirnir muni seljast vel. Einnig verða skemmtilegir fídusar í leiknum eins og að senda “replay” eða “sýnishorn” á aðra PSP spilara. Leikirnir bjóða uppá margar keppnir í ýmsum löndum og hefur Codemasters tilkynnt að þeir muni nýta PSP tæknina til fullnustu til að bjóða uppá frábæra kappaksturs upplifun fyrir báða titlana.TOCATOCAColin McRaeColin McRaeColin McRae Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Codemasters hafa tilkynnt að Colin McRae Rally 2005 Plus og TOCA Race Driver 2 verði tilbúnir fyrir útgáfu á PSP vélinni frá Sony fyrsta september 2005. Leikirnir eru mjög heitir kappakstursleikir og því góð viðbót fyrir vélina. Báðir leikirnir munu bjóða uppá fjöldaspilun. Colin McRae mun innihalda fjöldaspilun fyrir 8 spilara en TOCA mun innihalda fjöldaspilun fyrir 12 spilara samtímis og má búast við að leikirnir muni seljast vel. Einnig verða skemmtilegir fídusar í leiknum eins og að senda “replay” eða “sýnishorn” á aðra PSP spilara. Leikirnir bjóða uppá margar keppnir í ýmsum löndum og hefur Codemasters tilkynnt að þeir muni nýta PSP tæknina til fullnustu til að bjóða uppá frábæra kappaksturs upplifun fyrir báða titlana.TOCATOCAColin McRaeColin McRaeColin McRae
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira