Conflict skiptir um nafn 5. ágúst 2005 00:01 Nýjasti leikurinn í hinni vinsælu skotleikjaseríu Conflict hefur nú skipt um nafn en upphaflega átti næsti leikur að heita Conflict: Global Terror. Eidos hafa endurskýrt leikinn Conflict: Global Storm og mun hann koma á markað 30. september á PS2, Xbox og PC. Leikurinn fjallar um baráttu sérsveitarinnar sem vann saman í Conflict: Desert Storm. Núna þarf sveitin að tækla hryðjuverkahóp og berst orrustan á milli landa eins og Kólumbíu, Filippseyjar og Suður-Kóreu. Leikurinn hefur verið tekinn í gegn með bættri gervigreind, grafík og inniheldur netspilun. Núþegar hafa selst yfir 6 milljón Conflict leikir og vonast Eidos og SCI að þessi titill verði enn ein skrautfjöðrin í þessari vinsælu seríu. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Nýjasti leikurinn í hinni vinsælu skotleikjaseríu Conflict hefur nú skipt um nafn en upphaflega átti næsti leikur að heita Conflict: Global Terror. Eidos hafa endurskýrt leikinn Conflict: Global Storm og mun hann koma á markað 30. september á PS2, Xbox og PC. Leikurinn fjallar um baráttu sérsveitarinnar sem vann saman í Conflict: Desert Storm. Núna þarf sveitin að tækla hryðjuverkahóp og berst orrustan á milli landa eins og Kólumbíu, Filippseyjar og Suður-Kóreu. Leikurinn hefur verið tekinn í gegn með bættri gervigreind, grafík og inniheldur netspilun. Núþegar hafa selst yfir 6 milljón Conflict leikir og vonast Eidos og SCI að þessi titill verði enn ein skrautfjöðrin í þessari vinsælu seríu.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira