Í tilraunaflug hjá ESA 6. ágúst 2005 00:01 Ágúst Örn Einarsson, nýútskrifaður vélaverkfræðingur í Danmörku, er fyrsti Íslendingurinn sem hefur farið í tilraunaflug hjá evrópsku geimferðastofnuninni. Tilgangur ferðarinnar var að prófa frumgerð af gervihnetti í þyngdarleysi. Þegar Ágúst Örn Einarsson hóf sig til flugs í námi í vélaverkfræði í Álaborg fyrir fjórum árum bjóst hann ekki við því að koma niður með geimfarareynslu. Hann segir að einu plönin hafi verið að klára námið og sjá svo hvað gerðist. Álaborgarháskóli hefur verið með í alþjóðlegu verkefni sem hófst fyrir tveimur árum. Nemendur hanna gervihnött á stöðluðu ferköntuðu formi. Þessum tilraunahnöttum er komið fyrir í áður ónýttu plássi í eldflaugum þegar gervihnettir eru sendir á braut um jörðu. Ágúst segir um 60 nemendur vinna í verkefninu yfir hverja önn. Allt þurfi að passa saman í lokin til að gervihnötturinn virki. Því er mikilvægt að prófa hönnunina. Það er gert í svokölluðu þyngdarleysisflugi Evrópsku geimferðastofnunarinnar. Á myndum af ESA sést hvernig farþegar verða þyngdarlausir en það ástand varir í um tuttugu sekúndur. Ágúst Örn og félagar hans fóru 31 sinni í gegnum þetta ferli og prófuðu sem dæmi hvort loftnet hnattarins opnuðust. Einnig var athugað hvort sólarsellur á hnettinum myndu opnast en aldrei áður hafa svo margar sellur verið settar á svo lítinn gervihnött. Niðurstöður tilraunaflugsins voru mjög jákvæðar og ekki síður sú upplifun að fara í tilraunaflug hjá Evrópsku geimferðastofnuninni. Ágúst segir í léttum tón að hann hafi ekki gaman af rússíbönum lengur. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Ágúst Örn Einarsson, nýútskrifaður vélaverkfræðingur í Danmörku, er fyrsti Íslendingurinn sem hefur farið í tilraunaflug hjá evrópsku geimferðastofnuninni. Tilgangur ferðarinnar var að prófa frumgerð af gervihnetti í þyngdarleysi. Þegar Ágúst Örn Einarsson hóf sig til flugs í námi í vélaverkfræði í Álaborg fyrir fjórum árum bjóst hann ekki við því að koma niður með geimfarareynslu. Hann segir að einu plönin hafi verið að klára námið og sjá svo hvað gerðist. Álaborgarháskóli hefur verið með í alþjóðlegu verkefni sem hófst fyrir tveimur árum. Nemendur hanna gervihnött á stöðluðu ferköntuðu formi. Þessum tilraunahnöttum er komið fyrir í áður ónýttu plássi í eldflaugum þegar gervihnettir eru sendir á braut um jörðu. Ágúst segir um 60 nemendur vinna í verkefninu yfir hverja önn. Allt þurfi að passa saman í lokin til að gervihnötturinn virki. Því er mikilvægt að prófa hönnunina. Það er gert í svokölluðu þyngdarleysisflugi Evrópsku geimferðastofnunarinnar. Á myndum af ESA sést hvernig farþegar verða þyngdarlausir en það ástand varir í um tuttugu sekúndur. Ágúst Örn og félagar hans fóru 31 sinni í gegnum þetta ferli og prófuðu sem dæmi hvort loftnet hnattarins opnuðust. Einnig var athugað hvort sólarsellur á hnettinum myndu opnast en aldrei áður hafa svo margar sellur verið settar á svo lítinn gervihnött. Niðurstöður tilraunaflugsins voru mjög jákvæðar og ekki síður sú upplifun að fara í tilraunaflug hjá Evrópsku geimferðastofnuninni. Ágúst segir í léttum tón að hann hafi ekki gaman af rússíbönum lengur.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira