Mikil aðsókn í listamiðstöð 4. september 2005 00:01 Íslenskur arkitekt, Elísabet Gunnarsdóttir, stýrir Norrænu listamiðstöðinni í Vestur-Noregi. Aðsókn er gríðarleg og síðast bárust yfir fjögur hundruð umsóknir um sextán pláss. Norræna listamiðstöðin var opnuð fyrir sjö árum. Norskur þingmaður, Oddleif Fagerheim, gaf íbúðarhús sitt og land undir miðstöðina en rekstur hennar er kostaður af Norðurlandaráði og norska ríkinu. Þarna býðst listamönnum að dvelja um lengri tíma til listsköpunar en jafnframt er boðið upp á skemmri námskeið fyrir ungt fólk. Elísbet Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Norrænu listamiðstöðvarinnar, segir listamennina koma alls staðar að úr heiminum. Spurð hvort Íslendingar sæki til hennar segir Elísabet að hún fái þónokkuð margar umsóknir frá Íslandi, en það séu bæði listamenn, arkitektar og hönnuðir sem vilji dvelja í miðstöðinni. Um 400 umsóknir hafi borist fyrir næsta ár en aðeins sé hægt að taka við 16. Listamönnum er boðið upp á veglega vinnuaðstöðu í rómuðu umhverfi og gistingu í sérhúsum. Listamiðstöðin er við Dalsfjörð en þaðan kom Ingólfur Arnarson landnámsmaður, sem Norðmenn á svæðinu vita vel af. Elísabet segir Norðmenn mjög meðvitaða og stolta af því að þetta sé staðurinn sem Ingólfur kom frá. Þeim finnist þeir vera skyldir Íslendingum og hún telji að það séu fáir staðir í Noregi sem maður finni fyrir því svo sterkt. Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Sjá meira
Íslenskur arkitekt, Elísabet Gunnarsdóttir, stýrir Norrænu listamiðstöðinni í Vestur-Noregi. Aðsókn er gríðarleg og síðast bárust yfir fjögur hundruð umsóknir um sextán pláss. Norræna listamiðstöðin var opnuð fyrir sjö árum. Norskur þingmaður, Oddleif Fagerheim, gaf íbúðarhús sitt og land undir miðstöðina en rekstur hennar er kostaður af Norðurlandaráði og norska ríkinu. Þarna býðst listamönnum að dvelja um lengri tíma til listsköpunar en jafnframt er boðið upp á skemmri námskeið fyrir ungt fólk. Elísbet Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Norrænu listamiðstöðvarinnar, segir listamennina koma alls staðar að úr heiminum. Spurð hvort Íslendingar sæki til hennar segir Elísabet að hún fái þónokkuð margar umsóknir frá Íslandi, en það séu bæði listamenn, arkitektar og hönnuðir sem vilji dvelja í miðstöðinni. Um 400 umsóknir hafi borist fyrir næsta ár en aðeins sé hægt að taka við 16. Listamönnum er boðið upp á veglega vinnuaðstöðu í rómuðu umhverfi og gistingu í sérhúsum. Listamiðstöðin er við Dalsfjörð en þaðan kom Ingólfur Arnarson landnámsmaður, sem Norðmenn á svæðinu vita vel af. Elísabet segir Norðmenn mjög meðvitaða og stolta af því að þetta sé staðurinn sem Ingólfur kom frá. Þeim finnist þeir vera skyldir Íslendingum og hún telji að það séu fáir staðir í Noregi sem maður finni fyrir því svo sterkt.
Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Sjá meira