Mæta sænsku meisturunum í dag 12. september 2005 00:01 Valsstúlkur mæta í dag sænsku meisturunum í Djurgården/Älvsjö í fyrsta leik sínum í 2. umferð í evrópukeppni félagsliða en leikurinn hefst klukkan 18.00 að íslenskum tíma. Sænska liðið er fyrirfram talið það sterkasta í riðlinum og státar auk þess af því að vera á heimavelli í öllum leikjum sínum. Með Val og Djurgården/Älvsjö í riðlinum eru lið ZFK Masinac-Classic Nis frá Serbíu/Svartfjallalandi og Alma KTZH frá Kasakstan en fyrri leikur dagsins er einmitt á milli þessarra tveggja liða. Líkt og hjá Valssliðinu hefur sænsku meisturunum ekki gengið nægilega vel á heimavígstöðunum þar sem liðið er nú í 3. sæti á eftir fyrrum evrópumeisturum í Umeå og Ásthildi Helgadóttur og félögum hennar í Malmö. Valsstúlkur mæta serbneska liðinu á fimmtudaginn og lokaleikurinn er síðan á laugardaginn. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt félagslið kemst í 2. umferð keppninnar, en í raun er um 16-liða úrslit að ræða, þar sem keppt er í fjórum fjögurra liða riðlum og efstu tvö lið hvers riðils um sig komast áfram í 8-liða úrslit. Valur vann alla leikina í sínum riðli í 1. umferð með markatölunni 14-3 vann þá norsku meistarana 4-1 og þá finnsku 2-1 auk þess að bursta eistneska liðið Parnu, 8-1, í lokaleiknum. Margrét Lára Viðarsdóttir, markadrottning Landsbankadeildar kvenna annað árið í röð, skoraði fjögur mörk í tveimur fyrstu leikjunum en hvíldi síðan í lokaleiknum. Margrét Lára hefur skorað 28 mörk í 18 deildar, bikar og evrópuleikjum á tímabilinu. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Sjá meira
Valsstúlkur mæta í dag sænsku meisturunum í Djurgården/Älvsjö í fyrsta leik sínum í 2. umferð í evrópukeppni félagsliða en leikurinn hefst klukkan 18.00 að íslenskum tíma. Sænska liðið er fyrirfram talið það sterkasta í riðlinum og státar auk þess af því að vera á heimavelli í öllum leikjum sínum. Með Val og Djurgården/Älvsjö í riðlinum eru lið ZFK Masinac-Classic Nis frá Serbíu/Svartfjallalandi og Alma KTZH frá Kasakstan en fyrri leikur dagsins er einmitt á milli þessarra tveggja liða. Líkt og hjá Valssliðinu hefur sænsku meisturunum ekki gengið nægilega vel á heimavígstöðunum þar sem liðið er nú í 3. sæti á eftir fyrrum evrópumeisturum í Umeå og Ásthildi Helgadóttur og félögum hennar í Malmö. Valsstúlkur mæta serbneska liðinu á fimmtudaginn og lokaleikurinn er síðan á laugardaginn. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt félagslið kemst í 2. umferð keppninnar, en í raun er um 16-liða úrslit að ræða, þar sem keppt er í fjórum fjögurra liða riðlum og efstu tvö lið hvers riðils um sig komast áfram í 8-liða úrslit. Valur vann alla leikina í sínum riðli í 1. umferð með markatölunni 14-3 vann þá norsku meistarana 4-1 og þá finnsku 2-1 auk þess að bursta eistneska liðið Parnu, 8-1, í lokaleiknum. Margrét Lára Viðarsdóttir, markadrottning Landsbankadeildar kvenna annað árið í röð, skoraði fjögur mörk í tveimur fyrstu leikjunum en hvíldi síðan í lokaleiknum. Margrét Lára hefur skorað 28 mörk í 18 deildar, bikar og evrópuleikjum á tímabilinu.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Sjá meira