Írak: 130 látnir eftir morguninn 14. september 2005 00:01 Eitthundrað og þrjátíu manns létu lífið og yfir eitthundrað og fimmtíu særðust í hryðjuverkaárásum í Írak í dag. Al-Qaida samtökin segjast hafa byrjað herferð sjálfsmorðsárása. Mannskæðasta árásin var gerð í Bagdad í dag þegar hryðjuverkamaður lokkaði stóran hóp atvinnulausra sjíta að sendiferðabíl sínum með loforðum um atvinnu. Þegar mannfjöldi hafði safnast í kringum bílinn sprengdi hann hann í loft upp. Í bílnum voru yfir tvö hundruð kíló af sprengiefni og eitthundrað og fjórtán manns biðu bana, auk þess sem hátt á annað hundrað særðust. Það var aðeins byrjunin því sprengjur hafa verið að springa í Bagdad í allan morgun. Al-Qaida samtökin segja að þau hafi byrjað herferð sjálfsmorðsárása til þess að hefna fyrir árásir bandarískra og írakskra hersveita á bæinn Tal Afar í grennd við sýrlensku landamærin. Tal Afar er eitt af víghreiðrum skæruliðanna og þar hafa yfir tvö hundruð vígamenn verið drepnir undanfarna daga. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Eitthundrað og þrjátíu manns létu lífið og yfir eitthundrað og fimmtíu særðust í hryðjuverkaárásum í Írak í dag. Al-Qaida samtökin segjast hafa byrjað herferð sjálfsmorðsárása. Mannskæðasta árásin var gerð í Bagdad í dag þegar hryðjuverkamaður lokkaði stóran hóp atvinnulausra sjíta að sendiferðabíl sínum með loforðum um atvinnu. Þegar mannfjöldi hafði safnast í kringum bílinn sprengdi hann hann í loft upp. Í bílnum voru yfir tvö hundruð kíló af sprengiefni og eitthundrað og fjórtán manns biðu bana, auk þess sem hátt á annað hundrað særðust. Það var aðeins byrjunin því sprengjur hafa verið að springa í Bagdad í allan morgun. Al-Qaida samtökin segja að þau hafi byrjað herferð sjálfsmorðsárása til þess að hefna fyrir árásir bandarískra og írakskra hersveita á bæinn Tal Afar í grennd við sýrlensku landamærin. Tal Afar er eitt af víghreiðrum skæruliðanna og þar hafa yfir tvö hundruð vígamenn verið drepnir undanfarna daga.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira