Besti árangur Blika í 55 ára sögu 16. september 2005 00:01 Ef einhvern tíma hefur verið ástæða fyrir Blika til að fagna góðri uppskeru þá er það um helgina en uppskeruhátíð besta tímabils deildarinnar frá upphafi fer fram á morgun laugardag, 17. september í félagsaðstöðunni í Smáranum. Árangur Blika í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins og ekkert annað félag hefur átt annað eins sumar. Aðeins 230 manns komast í matinn sem verður á 2. hæð Smárans en veislustjórn verður í öruggum höndum Hjálmars Hjálmarssonar leikara. Á eftir verður slegið upp sannkölluðu Kópavogsballi í íþróttasalnum þar sem stuðhljómsveitin Á móti sól heldur uppi fjörinu fram á rauðanótt. Miðasala á uppskeruhátíðina er í afgreiðslu Smárans en miðaverð með mat er kr. 3.900 Húsið opnar kl. 19:00. Miðaverð á ballið er kr. 2.000 en salurinn opnar kl. 22:00 Aldurstakmark á ballið er 18 ár. Árangur knattspyrnumanna og kvenna Breiðabliks í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins en fyrra metár var á 50 ára afmælinu, árið 2000. Þá urðu fjórir flokkar Íslandsmeistarar og tveir fögnuðu bikarmeistaratitli. Karlalið Breiðabliks spilar sinn síðasta leik á Íslandsmótinu í ár og undir er að báðir meistaraflokkar félagsins fari taplausir í gegnum Íslandsmótið í ár. Kvennaliðið vann 13 af 14 leikjum sínum og gerði eitt jafntefli en karlaliðið hefur unnið 13 af 17 leikjum og gert fjögur jafntefli. Markatala kvennaliðsins er 47-9 og markatalan hjá karlaliðinu er 30-11. Samanlögð markatala er því 77-20 eða 57 mörk í plús. Árangur knattspyrnuliða Breiðabliks sumarið 2005:Íslandsmeistaratitlar unnust í eftirfarandi flokkum: Meistaraflokki kvenna 3. flokki karla 3. flokki kvenna 4. flokki kvenna 5. flokki kvenna Eldri flokki karla Bikarmeistaratitlar unnust í: Meistaraflokki kvenna 2. flokki kvenna 3. flokki kvenna Breiðablik sigraði í: 1. deild karla 4. flokki kvenna, B-lið Eftirtaldir flokkar höfnuðu í 2. sæti: 2. flokkur kvenna, Íslandsmót 3. flokkur karla, bikarkeppni 5. flokkur karla, Íslandsmót 6. flokkur karla, Pollamót A-lið 6. flokkur kvenna, Hnátumót B-lið Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Ef einhvern tíma hefur verið ástæða fyrir Blika til að fagna góðri uppskeru þá er það um helgina en uppskeruhátíð besta tímabils deildarinnar frá upphafi fer fram á morgun laugardag, 17. september í félagsaðstöðunni í Smáranum. Árangur Blika í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins og ekkert annað félag hefur átt annað eins sumar. Aðeins 230 manns komast í matinn sem verður á 2. hæð Smárans en veislustjórn verður í öruggum höndum Hjálmars Hjálmarssonar leikara. Á eftir verður slegið upp sannkölluðu Kópavogsballi í íþróttasalnum þar sem stuðhljómsveitin Á móti sól heldur uppi fjörinu fram á rauðanótt. Miðasala á uppskeruhátíðina er í afgreiðslu Smárans en miðaverð með mat er kr. 3.900 Húsið opnar kl. 19:00. Miðaverð á ballið er kr. 2.000 en salurinn opnar kl. 22:00 Aldurstakmark á ballið er 18 ár. Árangur knattspyrnumanna og kvenna Breiðabliks í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins en fyrra metár var á 50 ára afmælinu, árið 2000. Þá urðu fjórir flokkar Íslandsmeistarar og tveir fögnuðu bikarmeistaratitli. Karlalið Breiðabliks spilar sinn síðasta leik á Íslandsmótinu í ár og undir er að báðir meistaraflokkar félagsins fari taplausir í gegnum Íslandsmótið í ár. Kvennaliðið vann 13 af 14 leikjum sínum og gerði eitt jafntefli en karlaliðið hefur unnið 13 af 17 leikjum og gert fjögur jafntefli. Markatala kvennaliðsins er 47-9 og markatalan hjá karlaliðinu er 30-11. Samanlögð markatala er því 77-20 eða 57 mörk í plús. Árangur knattspyrnuliða Breiðabliks sumarið 2005:Íslandsmeistaratitlar unnust í eftirfarandi flokkum: Meistaraflokki kvenna 3. flokki karla 3. flokki kvenna 4. flokki kvenna 5. flokki kvenna Eldri flokki karla Bikarmeistaratitlar unnust í: Meistaraflokki kvenna 2. flokki kvenna 3. flokki kvenna Breiðablik sigraði í: 1. deild karla 4. flokki kvenna, B-lið Eftirtaldir flokkar höfnuðu í 2. sæti: 2. flokkur kvenna, Íslandsmót 3. flokkur karla, bikarkeppni 5. flokkur karla, Íslandsmót 6. flokkur karla, Pollamót A-lið 6. flokkur kvenna, Hnátumót B-lið
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira