Skila auðu til að mótmæla prófum 30. nóvember 2005 00:01 Samræmd stúdentspróf hefjast í framhaldsskólum landsins í dag en óvíst er hversu mikil þátttakan í þeim verður. Fjöldi framhaldsskólanema er ósáttur við prófin og hótar að skila auðum prófúrlausnum í mótmælaskyni. Framhaldsskólanemar eru margir hverjir afar ósáttir við samræmd stúdentspróf sem verða lögð fyrir nemendur öðru sinni í dag og næstu daga. Fyrsta prófið er í íslensku en á morgun verður prófað í ensku og á föstudag verður samræmt stúdentspróf í stærðfræði lagt fyrir nemendur. Margir nemendur telja prófin ekki gagnast sér að nokkru leyti og hyggjast því grípa til aðgerða. Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson, Inspector Scholae í Menntaskólanum í Reykjavík, segir fjölda nemenda ætla að skila auðu til að mótmæla því hversu illa sé staðið að prófunum. Til marks um slælega skipulagningu sé ekki gert ráð upptökuprófum, svo sem ef fólk kemst ekki í próf vegna veikinda. Því sé það svo að fólk sem ekki komist í prófin útskrifist ekki með félögum sínum. En þá vaknar spurningin hvort framhaldsskólanemar óttist ekki að það að skila auðu á prófinu dragi ekki úr möguleikum þeirra til að komast inn í háskóla. Gunnar Hólmsteinn segir að svo sé ekki, leitað hafi verið til háskólanna og þær upplýsingar fengist að þeir miði í engu við samræmdu stúdentsprófin. Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Samræmd stúdentspróf hefjast í framhaldsskólum landsins í dag en óvíst er hversu mikil þátttakan í þeim verður. Fjöldi framhaldsskólanema er ósáttur við prófin og hótar að skila auðum prófúrlausnum í mótmælaskyni. Framhaldsskólanemar eru margir hverjir afar ósáttir við samræmd stúdentspróf sem verða lögð fyrir nemendur öðru sinni í dag og næstu daga. Fyrsta prófið er í íslensku en á morgun verður prófað í ensku og á föstudag verður samræmt stúdentspróf í stærðfræði lagt fyrir nemendur. Margir nemendur telja prófin ekki gagnast sér að nokkru leyti og hyggjast því grípa til aðgerða. Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson, Inspector Scholae í Menntaskólanum í Reykjavík, segir fjölda nemenda ætla að skila auðu til að mótmæla því hversu illa sé staðið að prófunum. Til marks um slælega skipulagningu sé ekki gert ráð upptökuprófum, svo sem ef fólk kemst ekki í próf vegna veikinda. Því sé það svo að fólk sem ekki komist í prófin útskrifist ekki með félögum sínum. En þá vaknar spurningin hvort framhaldsskólanemar óttist ekki að það að skila auðu á prófinu dragi ekki úr möguleikum þeirra til að komast inn í háskóla. Gunnar Hólmsteinn segir að svo sé ekki, leitað hafi verið til háskólanna og þær upplýsingar fengist að þeir miði í engu við samræmdu stúdentsprófin.
Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira