Samið við alþjóðlega efnisveitu fyrir farsíma 29. desember 2005 11:57 Og Vodafone hefur gert samning við Arvato mobile, sem er leiðandi fyrirtæki á sviði afþreyingar, um dreifingu á afþreyingarefni fyrir efnisgáttina Vodafone live! Í Vodafone live! er meðal annars að finna þrívíddar tölvuleiki, fréttir, myndskeið með mörkum úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu, veggfóður, efni úr Idol stjörnuleit og MP3 hringitóna svo dæmi séu tekin. Arvato mobile er afþreyingarfyrirtæki fyrir farsíma og fleiri miðla. Það er dótturfyrirtæki arvato Bertelsmann AG og þróar lausnir fyrir fjarskiptafyrirtæki, fjölmiðla og netgáttir. Þá býður arvato mobile viðskiptavinum sínum upp á heildarlausnir hvað varðar innihald og stjórnun umboðs- og höfundarlauna enda starfar fyrirtækið náið með framleiðendum tónlistar og rétthöfum kvikmynda, leikja og sjónvarpsþátta. Arvato mobile rekur einnig efnisgáttina handy.de en þar er hægt að nálgast skjámyndir, hringitóna á ýmsum toga, Java leiki og senda skilaboð (SMS og pósthólfaskilaboð). Þar er einnig hægt að skoða mikið úrval símtækja og fylgihluta. Handy.de er leiðandi afþreyingar- og efnisgátt í Þýskalandi með ríflega fimm milljónir skráðra notenda og 640 þúsund einstakra notenda í hverjum einasta mánuði. Pétur Rúnar Guðnason, efnisstjóri Vodafone live! hjá Og Vodafone, kveðst afar ánægður að fá tækifæri til þess að vinna með fyrirtæki sem sé í fararbroddi í Evrópu í heildarlausnum fyrir efnisgáttir. "Arvato mobile hefur í nokkur ár boðið Vodafone fyrirtækjum og samstarfsaðilum framúrskarandi afþreyingarefni. Það er því gríðarlega mikilvægt fyrir Og Vodafone að eiga kost á fjölbreyttu efni frá fyrirtæki eins og Arvato mobile." Þá segir Christoph Hartlieb, framkvæmdastjóri Arvato mobile, að fyrirtækið hafi átt gott og náið samstarf með Vodafone fyrirtækjum víða um heim, á því verði engin breyting með samstarfi við Og Vodafone. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Og Vodafone hefur gert samning við Arvato mobile, sem er leiðandi fyrirtæki á sviði afþreyingar, um dreifingu á afþreyingarefni fyrir efnisgáttina Vodafone live! Í Vodafone live! er meðal annars að finna þrívíddar tölvuleiki, fréttir, myndskeið með mörkum úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu, veggfóður, efni úr Idol stjörnuleit og MP3 hringitóna svo dæmi séu tekin. Arvato mobile er afþreyingarfyrirtæki fyrir farsíma og fleiri miðla. Það er dótturfyrirtæki arvato Bertelsmann AG og þróar lausnir fyrir fjarskiptafyrirtæki, fjölmiðla og netgáttir. Þá býður arvato mobile viðskiptavinum sínum upp á heildarlausnir hvað varðar innihald og stjórnun umboðs- og höfundarlauna enda starfar fyrirtækið náið með framleiðendum tónlistar og rétthöfum kvikmynda, leikja og sjónvarpsþátta. Arvato mobile rekur einnig efnisgáttina handy.de en þar er hægt að nálgast skjámyndir, hringitóna á ýmsum toga, Java leiki og senda skilaboð (SMS og pósthólfaskilaboð). Þar er einnig hægt að skoða mikið úrval símtækja og fylgihluta. Handy.de er leiðandi afþreyingar- og efnisgátt í Þýskalandi með ríflega fimm milljónir skráðra notenda og 640 þúsund einstakra notenda í hverjum einasta mánuði. Pétur Rúnar Guðnason, efnisstjóri Vodafone live! hjá Og Vodafone, kveðst afar ánægður að fá tækifæri til þess að vinna með fyrirtæki sem sé í fararbroddi í Evrópu í heildarlausnum fyrir efnisgáttir. "Arvato mobile hefur í nokkur ár boðið Vodafone fyrirtækjum og samstarfsaðilum framúrskarandi afþreyingarefni. Það er því gríðarlega mikilvægt fyrir Og Vodafone að eiga kost á fjölbreyttu efni frá fyrirtæki eins og Arvato mobile." Þá segir Christoph Hartlieb, framkvæmdastjóri Arvato mobile, að fyrirtækið hafi átt gott og náið samstarf með Vodafone fyrirtækjum víða um heim, á því verði engin breyting með samstarfi við Og Vodafone.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira