Mestur tími fer í að ræða spillingarmál 28. júní 2006 06:30 konur í framboði Ekki eru allir jafn hrifnir af því að konur bjóði sig fram til þings í Kúveit og eru fjölmörg auglýsingaskilti skemmd. MYND/Nordicphotos/afp Mikill órói er nú í Kúveit vegna væntanlegra þingkosninga í landinu. Kosningarnar fara fram þann 29. júní og eru sögulegar að því leyti að nú er konum í fyrsta skipti leyft að kjósa og bjóða sig fram til þings. Búist var við að nýfenginn kosninga- og framboðsréttur kvenna yrði veigamikill í baráttunni, sem og átök um hversu langt skuli gengið í því að koma á lögum í anda Kóransins. Í kosningabaráttunni hefur hins vegar mestur tími farið í að ræða um ýmis spillingarmál og ásakanir um atkvæðakaup. Konur hafa ásakað einn frambjóðandann um að hafa borið á þær fé og reynt að múta þeim með dýrum handtöskum. Þetta tilboð til atkvæðakaupa hefur verið kallað "sigur fyrir konur" í kúveisku samfélagi. Umbótasinnar segja slaginn vera á milli þeirra og "herbúða hinna siðspillandi", en með því eiga þeir við gömlu valdaelítuna í landinu; ríkisstjórnina og meðlimi fjölskyldu emírsins. Í herbúðum umbótasinna hafa sameinast íhaldssamir íslamistar og frjálslyndir menn sem aðhyllast vestræna stjórnarhætti. Í látunum hafa nokkrir þingmenn umbótasinna strunsað út úr þingsal til að mótmæla nýrri kjördæmaskiptingu, sem þeir segja að gangi ekki nógu langt til að hamla gegn spillingu. Það þykja nýmæli í landinu að háskólanemar hafa verið með hávær mótmæli. Ágreiningurinn milli fylkinganna er svo djúpstæður að líklegt þykir að átökin muni setja mark sitt á kúveiskt samfélag til langframa. Erlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Mikill órói er nú í Kúveit vegna væntanlegra þingkosninga í landinu. Kosningarnar fara fram þann 29. júní og eru sögulegar að því leyti að nú er konum í fyrsta skipti leyft að kjósa og bjóða sig fram til þings. Búist var við að nýfenginn kosninga- og framboðsréttur kvenna yrði veigamikill í baráttunni, sem og átök um hversu langt skuli gengið í því að koma á lögum í anda Kóransins. Í kosningabaráttunni hefur hins vegar mestur tími farið í að ræða um ýmis spillingarmál og ásakanir um atkvæðakaup. Konur hafa ásakað einn frambjóðandann um að hafa borið á þær fé og reynt að múta þeim með dýrum handtöskum. Þetta tilboð til atkvæðakaupa hefur verið kallað "sigur fyrir konur" í kúveisku samfélagi. Umbótasinnar segja slaginn vera á milli þeirra og "herbúða hinna siðspillandi", en með því eiga þeir við gömlu valdaelítuna í landinu; ríkisstjórnina og meðlimi fjölskyldu emírsins. Í herbúðum umbótasinna hafa sameinast íhaldssamir íslamistar og frjálslyndir menn sem aðhyllast vestræna stjórnarhætti. Í látunum hafa nokkrir þingmenn umbótasinna strunsað út úr þingsal til að mótmæla nýrri kjördæmaskiptingu, sem þeir segja að gangi ekki nógu langt til að hamla gegn spillingu. Það þykja nýmæli í landinu að háskólanemar hafa verið með hávær mótmæli. Ágreiningurinn milli fylkinganna er svo djúpstæður að líklegt þykir að átökin muni setja mark sitt á kúveiskt samfélag til langframa.
Erlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira