Hitamet slegið á Bretlandi 20. júlí 2006 07:45 Í sólbaði Þessi stúlka virtist ekki þjást mikið í hitanum á Trafalgartorgi í London í gær, að minnsta kosti ekki á meðan hún gat legið kyrr við gosbrunninn. MYND/Nordicphotos/afp Hitinn í Bretlandi í gær var svo mikill að ljónunum í dýragarði í héraðinu Essex voru gefnir ísmolar með blóðbragði. Dómarar fengu leyfi til að taka niður hárkollurnar í dómsölum landsins, vaktir konunglegra varða við Buckingham-höll voru styttar í klukkustund og yfirborð vega bráðnaði víðs vegar um landið. Hitinn fór í nær 37 gráður og hafa Bretar ekki séð slíkan hita í júlí í manna minnum. Hitamet júlímánaðar sem staðið hefur síðan árið 1911 var slegið, en þá mældist hitinn 36 gráður. Neðanjarðarlestin í London er ekki loftkæld og að sögn blaðsins Evening Standard fór hitinn í 47 gráður, við litla hrifningu farþega. Afar heitt var í mörgum Evrópulöndum og hvöttu yfirvöld fólk til að drekka mikið vatn, halda sig í skugga og huga sérstaklega að öldruðum, veikum og börnum. Að sögn yfirvalda í Frakklandi hafa níu manns látist vegna hitabylgjunnar. Árið 2003 létust meira en 15.000 manns í Frakklandi vegna hitabylgjunnar sem reið þá yfir Evrópu. Tveir hafa látist á Spáni og tveir í Hollandi, þar sem fjögurra daga gönguhátíð var aflýst vegna veðurs. Meðalhitinn í Englandi í júlí er 21,2 gráður, en heitasti dagur sem mælst hefur í Bretlandi var í ágúst árið 2003, þegar hitinn fór upp í 38,5 gráður. Varar veðurstofa Bretlands við því að það met gæti fallið á næstu dögum. Erlent Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira
Hitinn í Bretlandi í gær var svo mikill að ljónunum í dýragarði í héraðinu Essex voru gefnir ísmolar með blóðbragði. Dómarar fengu leyfi til að taka niður hárkollurnar í dómsölum landsins, vaktir konunglegra varða við Buckingham-höll voru styttar í klukkustund og yfirborð vega bráðnaði víðs vegar um landið. Hitinn fór í nær 37 gráður og hafa Bretar ekki séð slíkan hita í júlí í manna minnum. Hitamet júlímánaðar sem staðið hefur síðan árið 1911 var slegið, en þá mældist hitinn 36 gráður. Neðanjarðarlestin í London er ekki loftkæld og að sögn blaðsins Evening Standard fór hitinn í 47 gráður, við litla hrifningu farþega. Afar heitt var í mörgum Evrópulöndum og hvöttu yfirvöld fólk til að drekka mikið vatn, halda sig í skugga og huga sérstaklega að öldruðum, veikum og börnum. Að sögn yfirvalda í Frakklandi hafa níu manns látist vegna hitabylgjunnar. Árið 2003 létust meira en 15.000 manns í Frakklandi vegna hitabylgjunnar sem reið þá yfir Evrópu. Tveir hafa látist á Spáni og tveir í Hollandi, þar sem fjögurra daga gönguhátíð var aflýst vegna veðurs. Meðalhitinn í Englandi í júlí er 21,2 gráður, en heitasti dagur sem mælst hefur í Bretlandi var í ágúst árið 2003, þegar hitinn fór upp í 38,5 gráður. Varar veðurstofa Bretlands við því að það met gæti fallið á næstu dögum.
Erlent Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira