Litlar líkur á samkomulagi 25. júlí 2006 07:45 Krefjast sjálfstæðis Fjölmennur útifundur var haldinn í Pristina, höfuðborg Kosovo-héraðs, í gær meðan leiðtogar héraðsins hittu leiðtoga Serbíu í Vínarborg til þess að ræða deilur um framtíð héraðsins. MYND/AP Forystumenn Serbíu og albanskra íbúa í Kosovo hittust í gær í Vínarborg í Austurríki til þess að finna lausn á ágreiningi þeirra um framtíð Kosovo. Líkur á samkomulagi þykja þó litlar. Albanski meirihlutinn í héraðinu vill sjálfstæði, en Serbar vilja að Kosovo fái umtalsvert heimastjórnarvald en verði þó áfram hérað innan landamæra Serbíu. Leiðtogar serbnesku sendinefndarinnar voru Boris Tadic forseti og Vojislav Kostunica forsætisráðherra, en hann sagði útilokað að Serbar myndu sætta sig við að stofnað yrði sjálfstætt ríki í Kosovo. Í albönsku sendinefndinni voru Fatmir Sejdiu forseti og Agim Seku, sem er forsætisráðherra héraðsins. Sejdiu sagði enga leið að hunsa vilja albanska meirihlutans. „Sjálfstæði er alfa og ómega, upphaf og endir afstöðu okkar,“ sagði hann. Viðræðurnar, sem hófust í gær, eru þær fyrstu sem haldnar eru um framtíð héraðsins frá því árið 1999, þegar stríðið þar stóð sem hæst. Þeim viðræðum lauk án árangurs og í framhaldi af því hófust loftárásir NATO sem stóðu í 78 daga. Erlent Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira
Forystumenn Serbíu og albanskra íbúa í Kosovo hittust í gær í Vínarborg í Austurríki til þess að finna lausn á ágreiningi þeirra um framtíð Kosovo. Líkur á samkomulagi þykja þó litlar. Albanski meirihlutinn í héraðinu vill sjálfstæði, en Serbar vilja að Kosovo fái umtalsvert heimastjórnarvald en verði þó áfram hérað innan landamæra Serbíu. Leiðtogar serbnesku sendinefndarinnar voru Boris Tadic forseti og Vojislav Kostunica forsætisráðherra, en hann sagði útilokað að Serbar myndu sætta sig við að stofnað yrði sjálfstætt ríki í Kosovo. Í albönsku sendinefndinni voru Fatmir Sejdiu forseti og Agim Seku, sem er forsætisráðherra héraðsins. Sejdiu sagði enga leið að hunsa vilja albanska meirihlutans. „Sjálfstæði er alfa og ómega, upphaf og endir afstöðu okkar,“ sagði hann. Viðræðurnar, sem hófust í gær, eru þær fyrstu sem haldnar eru um framtíð héraðsins frá því árið 1999, þegar stríðið þar stóð sem hæst. Þeim viðræðum lauk án árangurs og í framhaldi af því hófust loftárásir NATO sem stóðu í 78 daga.
Erlent Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira