Átök í Palestínu grafa undan SÞ 20. september 2006 07:00 Íranska nefndin hlýðir á Bush Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, lét ekki sjá sig í salnum meðan Bandaríkjaforseti flutti ræðu sína. MYND/AP Kofi Annan flutti í gær síðustu opnunarræðu sína við upphaf Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York, því næsta haust verður nýr framkvæmdastjóri tekinn við af honum. Annan dró í ræðu sinni upp dökka mynd af ástandi heimsmálanna. Hagstjórnin væri ranglát, glundroði væri ríkjandi og almenn fyrirlitning á mannréttindum og lögum. Hann hvatti ríki heims til þess að taka höndum saman og vinna að einingu í alþjóðasamfélaginu. Hann sagði enn fremur að á meðan Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna væri ófært um að binda enda á átök Ísraels og Palestínumanna myndi virðing fyrir Sameinuðu þjóðunum halda áfram að dvína. Meðan Annan flutti ræðu sína bárust þau tíðindi frá Taílandi að herinn hefði gert stjórnarbyltingu og steypt Thaksin Shinawatra forsætisráðherra af stóli. Thaksin var staddur í salnum og fékk að skipta við Svartfjallaland á ræðutíma, þannig að hann gat flutt ræðu sína í gærkvöld til þess að komast heim til Taílands degi fyrr en til stóð. Einna mesta athygli vakti þó ræða George W. Bush Bandaríkjaforseta, sem beindi meðal annars máli sínu að Írönum og hvatti þá til að hætta kjarnorkuáformum sínum. Hann varði einnig stefnu sína í málefnum Mið-Austurlanda. Erlent Mest lesið Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Sjá meira
Kofi Annan flutti í gær síðustu opnunarræðu sína við upphaf Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York, því næsta haust verður nýr framkvæmdastjóri tekinn við af honum. Annan dró í ræðu sinni upp dökka mynd af ástandi heimsmálanna. Hagstjórnin væri ranglát, glundroði væri ríkjandi og almenn fyrirlitning á mannréttindum og lögum. Hann hvatti ríki heims til þess að taka höndum saman og vinna að einingu í alþjóðasamfélaginu. Hann sagði enn fremur að á meðan Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna væri ófært um að binda enda á átök Ísraels og Palestínumanna myndi virðing fyrir Sameinuðu þjóðunum halda áfram að dvína. Meðan Annan flutti ræðu sína bárust þau tíðindi frá Taílandi að herinn hefði gert stjórnarbyltingu og steypt Thaksin Shinawatra forsætisráðherra af stóli. Thaksin var staddur í salnum og fékk að skipta við Svartfjallaland á ræðutíma, þannig að hann gat flutt ræðu sína í gærkvöld til þess að komast heim til Taílands degi fyrr en til stóð. Einna mesta athygli vakti þó ræða George W. Bush Bandaríkjaforseta, sem beindi meðal annars máli sínu að Írönum og hvatti þá til að hætta kjarnorkuáformum sínum. Hann varði einnig stefnu sína í málefnum Mið-Austurlanda.
Erlent Mest lesið Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Sjá meira