Postulleg kveðja 21. október 2006 09:30 Ásdís Sif Gunnarsdóttir Slær botninn í Pakkhús postulanna. MYND/Vilhelm Góður rómur hefur verið gerður að sýningunni Pakkhús postulanna í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur, en henni lýkur á morgun. Sýningin markaði upphaf nýrrar sýningarstefnu hússins sem samtímalistasafns en að henni lokinni verður hugað að uppsetningu sýningarinnar „Uncertain States of America – American Art in the 3rd Millennium“ þar sem rjómi bandarískra samtímalistamanna sýnir verk sín. Ellefu listamenn sem allir eru fæddir eftir 1968 eiga verk á sýningunni og hafa tekið virkan þátt í fjölbreyttri dagskrá hennar ásamt sýningarstjórunum Hugin Þór Arasyni og Daníel Karli Björnssyni. Á morgun verður boðið upp á leiðsögn starfsfólks safnsins um sýninguna og kl. 15 mun Ásdís Sif Gunnarsdóttir myndlistarmaður, einn þátttakenda í sýningunni, sýna upptöku á framtíðar sápuóperu sem hún hefur skrásett í tengslum við verk sitt Tribal TV (Future Crash II). Þess má einnig geta að gerðarleg sýningarskrá er gefin út í tengslum við sýninguna en hún geymir heimildir um aðdraganda hennar og hugmyndafræði. Menning Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Góður rómur hefur verið gerður að sýningunni Pakkhús postulanna í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur, en henni lýkur á morgun. Sýningin markaði upphaf nýrrar sýningarstefnu hússins sem samtímalistasafns en að henni lokinni verður hugað að uppsetningu sýningarinnar „Uncertain States of America – American Art in the 3rd Millennium“ þar sem rjómi bandarískra samtímalistamanna sýnir verk sín. Ellefu listamenn sem allir eru fæddir eftir 1968 eiga verk á sýningunni og hafa tekið virkan þátt í fjölbreyttri dagskrá hennar ásamt sýningarstjórunum Hugin Þór Arasyni og Daníel Karli Björnssyni. Á morgun verður boðið upp á leiðsögn starfsfólks safnsins um sýninguna og kl. 15 mun Ásdís Sif Gunnarsdóttir myndlistarmaður, einn þátttakenda í sýningunni, sýna upptöku á framtíðar sápuóperu sem hún hefur skrásett í tengslum við verk sitt Tribal TV (Future Crash II). Þess má einnig geta að gerðarleg sýningarskrá er gefin út í tengslum við sýninguna en hún geymir heimildir um aðdraganda hennar og hugmyndafræði.
Menning Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“