Stílisti U2 gefst ekki upp 23. október 2006 15:45 Lögmætur eigandi stetson-hattsins? Bono hefur lýst því yfir að honum finnist réttarhöldin pínleg, en hann er væntanlega ekki einn um það. fréttablaðið/reuters MYND/reuters Eins og áður hefur komið fram heyja nú U2-menn og fyrrverandi stílisti þeirra, Lola Cashman, stríð fyrir dómstólum um yfirráð yfir flíkum sem U2-menn segja Lolu hafa stolið af þeim. Auk Stetson-hattsins sem Bono var með á hausnum á umslagi plötunnar Rattle and Hum snýst baráttan um eitt par af eyrnalokkum, bómullarpeysu og svartar buxur. Á þriðja degi réttarhaldanna greindi Lola frá því að samband hennar við Bono hefði verið mjög náið. Sem sönnun fyrir því lét hún sýna myndband frá tónleikum U2. Þar rýkur hún á sviðið með kampavínsflösku, sparkar í „karlmennsku" Bonos og skýtur kampavínstappanum framan í hann. Á myndbandinu brást Bono við þessu með því að segjast elska hana og biðja hana að koma aftur. Þetta telur Lola vera sönnun á sérstöku sambandi hennar við Bono, og styðja þá fullyrðingu hennar að henni hafi verið gefin fötin. Bono hefur áður sagst fara hjá sér út af réttarhöldunum og það er kannski ekki nema von. Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Eins og áður hefur komið fram heyja nú U2-menn og fyrrverandi stílisti þeirra, Lola Cashman, stríð fyrir dómstólum um yfirráð yfir flíkum sem U2-menn segja Lolu hafa stolið af þeim. Auk Stetson-hattsins sem Bono var með á hausnum á umslagi plötunnar Rattle and Hum snýst baráttan um eitt par af eyrnalokkum, bómullarpeysu og svartar buxur. Á þriðja degi réttarhaldanna greindi Lola frá því að samband hennar við Bono hefði verið mjög náið. Sem sönnun fyrir því lét hún sýna myndband frá tónleikum U2. Þar rýkur hún á sviðið með kampavínsflösku, sparkar í „karlmennsku" Bonos og skýtur kampavínstappanum framan í hann. Á myndbandinu brást Bono við þessu með því að segjast elska hana og biðja hana að koma aftur. Þetta telur Lola vera sönnun á sérstöku sambandi hennar við Bono, og styðja þá fullyrðingu hennar að henni hafi verið gefin fötin. Bono hefur áður sagst fara hjá sér út af réttarhöldunum og það er kannski ekki nema von.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira