Fær slæma dóma 31. október 2006 14:00 Söngleikur með lögum Dylans fær slæma útreið í bandarískum fjölmiðlum. Gagnrýnendur í Bandaríkjunum hafa skotið í kaf nýjan söngleik á Broadway með lögum Bobs Dylan. „Söngleikurinn The Times They Are A-Changing er svo vondur að hann fær þig til að gleyma því hversu góð lögin eru," sagði blaðamaður The Wall Street Journal. Blaðamenn New York Times og Variety höfðu svipaða sögu að segja. Auk titillagsins er lögin Subterranean Homesick Blues, Mr Tambourine Man og Blowin"n in the Wind að finna í söngleiknum. Bob Dylan fékk Twylu Tharp, konuna sem setti upp hinn vinsæla söngleik Billys Joel, Movin"Out, til að gera svipaðan söngleik fyrir sig. Gekk söngleikur Joels í þrjú ár á Broadway við miklar vinsældir. Miðað við viðbrögð gagnrýnenda eru ekki taldar miklar líkur á því að söngleikur Dylans verði lengi á fjölunum. Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Gagnrýnendur í Bandaríkjunum hafa skotið í kaf nýjan söngleik á Broadway með lögum Bobs Dylan. „Söngleikurinn The Times They Are A-Changing er svo vondur að hann fær þig til að gleyma því hversu góð lögin eru," sagði blaðamaður The Wall Street Journal. Blaðamenn New York Times og Variety höfðu svipaða sögu að segja. Auk titillagsins er lögin Subterranean Homesick Blues, Mr Tambourine Man og Blowin"n in the Wind að finna í söngleiknum. Bob Dylan fékk Twylu Tharp, konuna sem setti upp hinn vinsæla söngleik Billys Joel, Movin"Out, til að gera svipaðan söngleik fyrir sig. Gekk söngleikur Joels í þrjú ár á Broadway við miklar vinsældir. Miðað við viðbrögð gagnrýnenda eru ekki taldar miklar líkur á því að söngleikur Dylans verði lengi á fjölunum.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira