Gagnrýni á mannfórnir 2. nóvember 2006 16:30 Seigla Gibson gaf ekkert eftir við tökur á Apocalypto og notfærði sér nýjustu tökuvélina frá Panavision sem þykir mikið tækniundrun. Hvað hefur Mel Gibson verið að gera undanfarin tvö ár? Leikarinn vingjarnlegi birtist allt í einu á forsíðum blaðanna, draugfullur, öskrandi ókvæðisorðum að gyðingum. Nýjasta mynd hans, Apocylpto, á því vafalítið eftir að vekja töluverða athygli enda hefur Gibson lýst því yfir að hún sé gagnrýni á þær mannfórnir sem vestræn samfélög eru tilbúin að færa fyrir siðmenningu sína. Apocalypto fjallar um ungan mann sem reynir að bjarga sér undan sársaukafullum dauðdaga og hafa kvikmyndaspekúlantar líkt söguþræðinum við blöndu af Mad Max og Leathal Weapon í framandi umhverfi.Myndin er öll leikin á fornri tungu may-veldisins en leikstjórinn sagði í samtali við kvikmyndavefinn Movieweb.com að það hefði ekki reynst honum erfitt. „Enda ekki mikið talað í myndinni," útskýrði Gibson og upplýsti jafnframt að hann hefði farið víða um Suður-Ameríku til að leita að leikurum í myndina.„Það tók mikið á að finna rétta fólkið og fram að síðasta degi vorum við ekki einu sinni komin með kóng," útskýrir Gibson. Leikstjórinn segir að meiðsli og hiti hafi sett stórt strik í reikninginn en í upphafi var gert ráð fyrir að tökur stæðu yfir í fjóra mánuði, þegar yfirlauk höfðu Gibson og hinir 800 aukaleikarar verið að í átta mánuði. Apocalypto verður frumsýnd í Bandaríkjunum 8.desember. Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Hvað hefur Mel Gibson verið að gera undanfarin tvö ár? Leikarinn vingjarnlegi birtist allt í einu á forsíðum blaðanna, draugfullur, öskrandi ókvæðisorðum að gyðingum. Nýjasta mynd hans, Apocylpto, á því vafalítið eftir að vekja töluverða athygli enda hefur Gibson lýst því yfir að hún sé gagnrýni á þær mannfórnir sem vestræn samfélög eru tilbúin að færa fyrir siðmenningu sína. Apocalypto fjallar um ungan mann sem reynir að bjarga sér undan sársaukafullum dauðdaga og hafa kvikmyndaspekúlantar líkt söguþræðinum við blöndu af Mad Max og Leathal Weapon í framandi umhverfi.Myndin er öll leikin á fornri tungu may-veldisins en leikstjórinn sagði í samtali við kvikmyndavefinn Movieweb.com að það hefði ekki reynst honum erfitt. „Enda ekki mikið talað í myndinni," útskýrði Gibson og upplýsti jafnframt að hann hefði farið víða um Suður-Ameríku til að leita að leikurum í myndina.„Það tók mikið á að finna rétta fólkið og fram að síðasta degi vorum við ekki einu sinni komin með kóng," útskýrir Gibson. Leikstjórinn segir að meiðsli og hiti hafi sett stórt strik í reikninginn en í upphafi var gert ráð fyrir að tökur stæðu yfir í fjóra mánuði, þegar yfirlauk höfðu Gibson og hinir 800 aukaleikarar verið að í átta mánuði. Apocalypto verður frumsýnd í Bandaríkjunum 8.desember.
Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira