Friður ríkir en spenna er í loftinu 18. nóvember 2006 06:30 Flýja lögregluna Stuðningsmenn Bembas hlaupa undan lögreglunni en piltarnir höfðu verið að grýta steinum í bíla sem óku framhjá í Kinshasa, höfuðborg Kongó. MYND/AP Ekki hefur komið til átaka í Afríkuríkinu Kongó eftir að Joseph Kabila forseti var á miðvikudaginn lýstur opinberlega sigurvegari í forsetakosningunum, sem haldnar voru í lok október. Mótframbjóðandinn Jean-Pierre Bemba, einn af varaforsetum landsins, sagðist á fimmtudaginn einungis ætla að beita löglegum aðferðum til þess að fá úrslitum forsetakosninganna hnekkt. Þessi yfirlýsing vakti vonir um að hann ætli ekki að beita valdi, en hann ræður yfir eigin herliði sem skipað er hundruðum manna. Á miðvikudaginn var því opinberlega lýst yfir að Joseph Kabila, núverandi forseti, hafi sigrað í seinni umferð forsetakosninganna, sem haldin var 29. október síðastliðinn. Opinberar niðurstöður kosninganna eru þær, að Kabila hafi hlotið 58 prósent atkvæða en Bemba 42 prósent. Stuðningsmenn Bemba segja þessar tölur ekki geta verið réttar. Bandalag um 50 flokka, sem studdu Bemba, létu gera eigin talningar og fengu út að Bemba hefði hlotið 52 prósent og hann væri þar með hinn rétti sigurvegari kosninganna. Óttast var að óeirðir myndu brjótast út eftir að opinberu tölurnar voru birtar. Erlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Ekki hefur komið til átaka í Afríkuríkinu Kongó eftir að Joseph Kabila forseti var á miðvikudaginn lýstur opinberlega sigurvegari í forsetakosningunum, sem haldnar voru í lok október. Mótframbjóðandinn Jean-Pierre Bemba, einn af varaforsetum landsins, sagðist á fimmtudaginn einungis ætla að beita löglegum aðferðum til þess að fá úrslitum forsetakosninganna hnekkt. Þessi yfirlýsing vakti vonir um að hann ætli ekki að beita valdi, en hann ræður yfir eigin herliði sem skipað er hundruðum manna. Á miðvikudaginn var því opinberlega lýst yfir að Joseph Kabila, núverandi forseti, hafi sigrað í seinni umferð forsetakosninganna, sem haldin var 29. október síðastliðinn. Opinberar niðurstöður kosninganna eru þær, að Kabila hafi hlotið 58 prósent atkvæða en Bemba 42 prósent. Stuðningsmenn Bemba segja þessar tölur ekki geta verið réttar. Bandalag um 50 flokka, sem studdu Bemba, létu gera eigin talningar og fengu út að Bemba hefði hlotið 52 prósent og hann væri þar með hinn rétti sigurvegari kosninganna. Óttast var að óeirðir myndu brjótast út eftir að opinberu tölurnar voru birtar.
Erlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“