Stones tekjuhæstir 29. nóvember 2006 09:00 Rokkararnir hafa aldrei verið vinsælli þrátt fyrir að aldurinn sé farinn að færast yfir. Tónleikaferð bresku rokkaranna í The Rolling Stones, A Bigger Bang, er tekjuhæsta tónleikaferð sögunnar að sögn bandaríska tímaritsins Billboard. Síðan í ágúst á síðasta ári hefur hljómsveitin náð inn rúmum þrjátíu milljörðum króna. Alls hafa tónleikarnir verið 110 og áhorfendur 3,5 milljónir. Írska hljómsveitin U2 átti fyrra metið yfir aðsóknarmestu tónleikaferðina. Náði Vertigo-túrinn inn um 26 milljörðum króna. Ýmislegt hefur gengið á hjá Stones meðan á tónleikaferðinni hefur staðið. Gítarleikarinn Keith Richards féll úr tré á Fiji-eyjum og fór í heilaskurðaðgerð, auk þess sem söngvarinn Mick Jagger hefur átt við barkabólgu að stríða. Mörgum tónleikum hefur verið frestað af þessum sökum en það virðist ekki hafa haft áhrif á aðsóknartölur. Auk þess varð Jagger fyrir áfalli þegar faðir hans, Joe, lést fyrir tveimur vikum. Menning Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónleikaferð bresku rokkaranna í The Rolling Stones, A Bigger Bang, er tekjuhæsta tónleikaferð sögunnar að sögn bandaríska tímaritsins Billboard. Síðan í ágúst á síðasta ári hefur hljómsveitin náð inn rúmum þrjátíu milljörðum króna. Alls hafa tónleikarnir verið 110 og áhorfendur 3,5 milljónir. Írska hljómsveitin U2 átti fyrra metið yfir aðsóknarmestu tónleikaferðina. Náði Vertigo-túrinn inn um 26 milljörðum króna. Ýmislegt hefur gengið á hjá Stones meðan á tónleikaferðinni hefur staðið. Gítarleikarinn Keith Richards féll úr tré á Fiji-eyjum og fór í heilaskurðaðgerð, auk þess sem söngvarinn Mick Jagger hefur átt við barkabólgu að stríða. Mörgum tónleikum hefur verið frestað af þessum sökum en það virðist ekki hafa haft áhrif á aðsóknartölur. Auk þess varð Jagger fyrir áfalli þegar faðir hans, Joe, lést fyrir tveimur vikum.
Menning Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira