Heim frá Japan 12. desember 2006 13:00 Hljómsveitin Benni Hemm Hemm heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíói á föstudag. fréttablaðið/gva Benni Hemm Hemm heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíói föstudagskvöldið 15. desember. Fagnar hljómsveitin þá útgáfu annarrar plötu sinnar, Kajak, sem hefur fengið góðar viðtökur. Var hún nýverið tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem besta poppplatan. Hljómsveitin er nýkomin til landsins eftir tónleikahald í Englandi og Japan. Í Englandi lék hljómsveitin á tónleikum á The Luminaire í London. Þaðan var farið til Japan, þar sem hljómsveitin lék á þremur vel heppnuðum tónleikum, tvennum í Tókíó og einum í Kyoto. Ásamt Benna Hemm Hemm koma fram á útgáfutónleikunum hljómsveitirnar Skakkamanage, Retro Stefson og Hjaltalín. Húsið verður opnað kl. 20.30 og hefjast tónleikarnir kl. 21. Kynnir kvöldsins er Hugleikur Dagsson. Einungis eru um 200 miðar í boði á tónleikana. Miðasala fer fram í verslun 12 tóna. Miðaverð er 1.000 krónur. Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Benni Hemm Hemm heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíói föstudagskvöldið 15. desember. Fagnar hljómsveitin þá útgáfu annarrar plötu sinnar, Kajak, sem hefur fengið góðar viðtökur. Var hún nýverið tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem besta poppplatan. Hljómsveitin er nýkomin til landsins eftir tónleikahald í Englandi og Japan. Í Englandi lék hljómsveitin á tónleikum á The Luminaire í London. Þaðan var farið til Japan, þar sem hljómsveitin lék á þremur vel heppnuðum tónleikum, tvennum í Tókíó og einum í Kyoto. Ásamt Benna Hemm Hemm koma fram á útgáfutónleikunum hljómsveitirnar Skakkamanage, Retro Stefson og Hjaltalín. Húsið verður opnað kl. 20.30 og hefjast tónleikarnir kl. 21. Kynnir kvöldsins er Hugleikur Dagsson. Einungis eru um 200 miðar í boði á tónleikana. Miðasala fer fram í verslun 12 tóna. Miðaverð er 1.000 krónur.
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira