Kraftur í doktornum 14. desember 2006 10:00 Fáklæddir rokkararþ Meðlimir Dr. Spock töldu það ekki eftir sér að fækka fötum þegar leið að lokum tónleika þeirra í Kaupmannahöfn. Frá vinstri eru Franz, Tobbi, Addi, Óttarr og Guðni. MYND/KS Hljómsveitin Dr. Spock verður ekki sökuð um að hafa slegið slöku við á tónleikum sínum í Kaupmannahöfn á föstudag. Krafturinn sem býr í bandinu flæddi óbeislaður út úr hátölurunum og dundi á eyrum tónleikagesta. Fjölmenni var á staðnum og stemningin fyrir framan sviðið var mikil. Sérstaklega undir lokin þegar liðsmenn hljómsveitarinnar voru orðnir klæðalitlir og flestir áhorfendur komnir í bleika uppþvottahanska sem söngvararnir hentu út í skarann. Íslenska hljómsveitin Croisztans sá um upphitunina og gerði það vel og því fengu tónleikagestir mikið fyrir dönsku krónurnar sínar í þetta skiptið. Óttarr Proppé vakti að vonum athygli á sviðinu í bleikum buxum og ber að ofan. . Söngvararnir Óttarr og Finni gáfu allt sitt í tónleikana.. Lára Rúnarsdóttir tónlistarkona, til hægri, kom til að styðja sinn mann, trommuleikarann Arnar Þór Gíslason. . Tónlist Dr. Spock virtist falla Dönum vel í geð. . Með á nótunum Sumir stigu léttan dans í áhorfendaskaranum. . Sérprentuðum hönskum frá tónleikum hljómsveitarinnar á Airwaves var dreift til áhorfenda. . Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Dr. Spock verður ekki sökuð um að hafa slegið slöku við á tónleikum sínum í Kaupmannahöfn á föstudag. Krafturinn sem býr í bandinu flæddi óbeislaður út úr hátölurunum og dundi á eyrum tónleikagesta. Fjölmenni var á staðnum og stemningin fyrir framan sviðið var mikil. Sérstaklega undir lokin þegar liðsmenn hljómsveitarinnar voru orðnir klæðalitlir og flestir áhorfendur komnir í bleika uppþvottahanska sem söngvararnir hentu út í skarann. Íslenska hljómsveitin Croisztans sá um upphitunina og gerði það vel og því fengu tónleikagestir mikið fyrir dönsku krónurnar sínar í þetta skiptið. Óttarr Proppé vakti að vonum athygli á sviðinu í bleikum buxum og ber að ofan. . Söngvararnir Óttarr og Finni gáfu allt sitt í tónleikana.. Lára Rúnarsdóttir tónlistarkona, til hægri, kom til að styðja sinn mann, trommuleikarann Arnar Þór Gíslason. . Tónlist Dr. Spock virtist falla Dönum vel í geð. . Með á nótunum Sumir stigu léttan dans í áhorfendaskaranum. . Sérprentuðum hönskum frá tónleikum hljómsveitarinnar á Airwaves var dreift til áhorfenda. .
Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira