Fyrsta platan í 33 ár 14. desember 2006 11:45 Iggy Pop forsprakki The Stooges gefur út nýja plötu með félögum sínum á næsta ári. MYND/Getty Hljómsveitin fornfræga, The Stooges, ætlar að gefa út sína fyrstu plötu í 33 ár, þann 20. mars á næsta ári. Mun hún fylgja henni eftir með tónleikaferð um heiminn. Nýja platan nefnist The Weirdness og er Steve Albini upptökustjóri. Hann á m.a. að baki plötuna In Utero með Nirvana og Surfer Rose með Pixies. Síðasta plata The Stooges, Raw Power, kom út árið 1973 þegar forsprakkinn Iggy Pop var djúpt sokkinn í heróínfíkn sína. Með hjálp David Bowie hóf hann vel heppnaðan sólóferil um miðjan áratuginn og gaf út lög á borð við Lust for Life og The Passenger. The Stooges héldu í sína fyrstu tónleikaferð í þrjátíu ár á síðasta ári. Meðal annars heimsóttu þeir félagar Ísland og héldu tónleika í Hafnarhúsinu. Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin fornfræga, The Stooges, ætlar að gefa út sína fyrstu plötu í 33 ár, þann 20. mars á næsta ári. Mun hún fylgja henni eftir með tónleikaferð um heiminn. Nýja platan nefnist The Weirdness og er Steve Albini upptökustjóri. Hann á m.a. að baki plötuna In Utero með Nirvana og Surfer Rose með Pixies. Síðasta plata The Stooges, Raw Power, kom út árið 1973 þegar forsprakkinn Iggy Pop var djúpt sokkinn í heróínfíkn sína. Með hjálp David Bowie hóf hann vel heppnaðan sólóferil um miðjan áratuginn og gaf út lög á borð við Lust for Life og The Passenger. The Stooges héldu í sína fyrstu tónleikaferð í þrjátíu ár á síðasta ári. Meðal annars heimsóttu þeir félagar Ísland og héldu tónleika í Hafnarhúsinu.
Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira