Ætlar að skáka Tiger Woods 21. desember 2006 00:01 Els og Woods eru hér kátir saman á móti fyrr á þessu ári. NordicPhotos/GettyImages Suður-Afríkubúinn Ernie Els hefur sett í gang þriggja ára markmið til að skáka Tiger Woods. Woods er langefstur á heimslista kylfinga þar sem Els situr í fimmta sæti. „Ég sé árið 2007 sem byrjun á þriggja ára tímabili þar sem ég ætla að endurskipuleggja allan minn leik. Ég vil fara að vinna stærri titla og láta Tiger vinna fyrir verðlunafénu sínu,“ sagði Els ákveðinn en hann er óðum að ná sér eftir erfið hnémeiðsli. „Ég ætla að setja mér þriggja ára markmið til að ná honum og hef fulla trú á því að mér takist það. Ég get virkilega farið að taka framförum núna og einbeitt mér að markmiðum mínum,“ sagði Els. - hþh Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Suður-Afríkubúinn Ernie Els hefur sett í gang þriggja ára markmið til að skáka Tiger Woods. Woods er langefstur á heimslista kylfinga þar sem Els situr í fimmta sæti. „Ég sé árið 2007 sem byrjun á þriggja ára tímabili þar sem ég ætla að endurskipuleggja allan minn leik. Ég vil fara að vinna stærri titla og láta Tiger vinna fyrir verðlunafénu sínu,“ sagði Els ákveðinn en hann er óðum að ná sér eftir erfið hnémeiðsli. „Ég ætla að setja mér þriggja ára markmið til að ná honum og hef fulla trú á því að mér takist það. Ég get virkilega farið að taka framförum núna og einbeitt mér að markmiðum mínum,“ sagði Els. - hþh
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira