Þetta eru alltaf skemmtilegustu leikirnir 21. desember 2006 00:01 Einar Árni Jóhannson, þjálfari Njarðvíkur Njarðvík og Keflavík mætast í kvöld í síðasta leik Iceland-Express deildar karla fyrir jól. Leikurinn fer fram í Njarðvík og hefst klukkan 19.15. Liðin eru í fjórða og fimmta sæti fyrir leikinn, bæði með fjórtán stig eftir níu leiki, en Skallagrímur, KR og Snæfell verma fyrstu þrjú sætin, öll með sextán stig eftir tíu leiki. „Þetta eru skemmtilegustu leikirnir, það er ekki hægt að neita því. Rígurinn og hefðin fyrir þessum leikjum er mikil enda eru leikir þessara félaga alltaf verið stórleikir. Hefðin er mikil,“ sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkinga, um stórleikinn í kvöld. Félögin hafa marga hildina háð í gegnum tíðina og Einar ítrekar að það verði allt lagt undir í leiknum, sem er mikilvægur upp á stöðu liðanna sem og fyrir sjálfstraustið fyrir komandi átök. „Þetta eru þau félög sem hafa unnið 16 af síðustu 20 Íslandsmeistaratitlum og oftar en ekki eru þetta frábærir körfuboltaleikir. Ég hef ekki trú á neinu öðru en að það verði engin undantekning á í kvöld. Öll þreyta eftir erfitt haust verður lögð til hliðar, þetta er ástæðan fyrir því að menn eru í þessu,“ sagði Einar. „Ég á von á því að þetta verði spennandi leikur. Heimavöllurinn virðist ekki vera mjög heilagur, bæði lið hafa tapað fáum heimaleikjum en þá helst fyrir þessum erkióvini. Við þurfum að hægja á þeim danska, Thomas Soltau, hann fór illa með okkur í haust. Þeir eru auðvitað með frábært lið en við hugsum auðvitað fyrst og fremst um okkur sjálfa, við þurfum að spila miklu betri vörn en við gerðum í síðasta leik og nýta okkur styrkinn inni í teignum,“ sagði þjálfarinn sem ætlar ekkert að trufla menn í jólahaldinu. „Eftir leikinn gegn Keflavík tökum við okkur frí og það verða engar hömlur settar á menn um jólin. Við leyfum mönnum að fá sér það sem þeir vilja, svona innan skynsamlegra marka,“ sagði Einar á léttu nótunum að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira
Njarðvík og Keflavík mætast í kvöld í síðasta leik Iceland-Express deildar karla fyrir jól. Leikurinn fer fram í Njarðvík og hefst klukkan 19.15. Liðin eru í fjórða og fimmta sæti fyrir leikinn, bæði með fjórtán stig eftir níu leiki, en Skallagrímur, KR og Snæfell verma fyrstu þrjú sætin, öll með sextán stig eftir tíu leiki. „Þetta eru skemmtilegustu leikirnir, það er ekki hægt að neita því. Rígurinn og hefðin fyrir þessum leikjum er mikil enda eru leikir þessara félaga alltaf verið stórleikir. Hefðin er mikil,“ sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkinga, um stórleikinn í kvöld. Félögin hafa marga hildina háð í gegnum tíðina og Einar ítrekar að það verði allt lagt undir í leiknum, sem er mikilvægur upp á stöðu liðanna sem og fyrir sjálfstraustið fyrir komandi átök. „Þetta eru þau félög sem hafa unnið 16 af síðustu 20 Íslandsmeistaratitlum og oftar en ekki eru þetta frábærir körfuboltaleikir. Ég hef ekki trú á neinu öðru en að það verði engin undantekning á í kvöld. Öll þreyta eftir erfitt haust verður lögð til hliðar, þetta er ástæðan fyrir því að menn eru í þessu,“ sagði Einar. „Ég á von á því að þetta verði spennandi leikur. Heimavöllurinn virðist ekki vera mjög heilagur, bæði lið hafa tapað fáum heimaleikjum en þá helst fyrir þessum erkióvini. Við þurfum að hægja á þeim danska, Thomas Soltau, hann fór illa með okkur í haust. Þeir eru auðvitað með frábært lið en við hugsum auðvitað fyrst og fremst um okkur sjálfa, við þurfum að spila miklu betri vörn en við gerðum í síðasta leik og nýta okkur styrkinn inni í teignum,“ sagði þjálfarinn sem ætlar ekkert að trufla menn í jólahaldinu. „Eftir leikinn gegn Keflavík tökum við okkur frí og það verða engar hömlur settar á menn um jólin. Við leyfum mönnum að fá sér það sem þeir vilja, svona innan skynsamlegra marka,“ sagði Einar á léttu nótunum að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira