Myndlistin fer á vefinn 29. desember 2006 15:00 Ljósaverk eftir Heklu Dögg sem hún sýnir nú í Kling og bang á Laugaveginum. Ætli hún fari brátt að sýna á vefnum' Breski safnarinn og auðkýfingurinn Charles Saatchi rekur vef fyrir unga myndlistarmenn í tengslum við safn sitt í London: www.saatchi-gallery.co.uk/stuart. Þangað koma nú þrjár milljónir innlita á degi hverjum. Á vef safnsins er slóð fyrir listamenn, Your Gallery, og eru ríflega 25 þúsund listamenn með verk sín skráð þar og til sölu. Að auki hefur verið opnuð ofangreind slóð sérstaklega fyrir ungt listafólk – Stuart. Sex þúsund skráðra þátttakaenda á vefum safnsins eru búsettir í Bretlandi og annað eins í Bandaríkjunum. Restin dreifist víða um heim. Charles Saatchi, auglýsingakóngurinn breski, er reyndar kunnur af því að gera fátt nema hann sjái sér fjárhgaslegan ávinning í því. Vefurinn hefur gerbylt aðstöðu myndlistarmanna um allan heim til að selja list sína, en þar eiga einkum hlut sérbúnir vefir fyrir safnara. Vefur Saatchi er að því leiti óvenjulegur að þangað hlaða listamenn verkum sínum og selja beint. Fullyrt er að vefinn sæki reglulega um sex miljónir manna og hann verði brátt að gríðarlegu afli í myndlistarheiminum og bylti aðstöðu miðlara. Þar geta safnstjórar og sýningarstjórar tekið púlsinn dag hvern. Þetta þýðir að milliliður gallerí-eigenda rýrist. Hugmyndin varð til þegar safnarinn varð að loka sýningarsal sínum í County Hall í London í fyrra en hann opnar nýjan í Chelsea á sumri komanda. Vefsíðan hrundi í þriðju viku desember undan þunga sex miljóna heimsókna að því talið er á einum degi. Þá komu fimmhundruð nýjir sýningaraðilar inn daglega. Spjallsvæði eru í tengslum við síðuna þar sem listamenn og listunnendur geta rætt málin - verð og gildi verkanna. Gríðarleg hækkun hefur orðið á verkum myndlistarmanna á hinum stóru mörkuðum og litið er á kaup á myndlist sem framtíðarfjárfestingu. Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Breski safnarinn og auðkýfingurinn Charles Saatchi rekur vef fyrir unga myndlistarmenn í tengslum við safn sitt í London: www.saatchi-gallery.co.uk/stuart. Þangað koma nú þrjár milljónir innlita á degi hverjum. Á vef safnsins er slóð fyrir listamenn, Your Gallery, og eru ríflega 25 þúsund listamenn með verk sín skráð þar og til sölu. Að auki hefur verið opnuð ofangreind slóð sérstaklega fyrir ungt listafólk – Stuart. Sex þúsund skráðra þátttakaenda á vefum safnsins eru búsettir í Bretlandi og annað eins í Bandaríkjunum. Restin dreifist víða um heim. Charles Saatchi, auglýsingakóngurinn breski, er reyndar kunnur af því að gera fátt nema hann sjái sér fjárhgaslegan ávinning í því. Vefurinn hefur gerbylt aðstöðu myndlistarmanna um allan heim til að selja list sína, en þar eiga einkum hlut sérbúnir vefir fyrir safnara. Vefur Saatchi er að því leiti óvenjulegur að þangað hlaða listamenn verkum sínum og selja beint. Fullyrt er að vefinn sæki reglulega um sex miljónir manna og hann verði brátt að gríðarlegu afli í myndlistarheiminum og bylti aðstöðu miðlara. Þar geta safnstjórar og sýningarstjórar tekið púlsinn dag hvern. Þetta þýðir að milliliður gallerí-eigenda rýrist. Hugmyndin varð til þegar safnarinn varð að loka sýningarsal sínum í County Hall í London í fyrra en hann opnar nýjan í Chelsea á sumri komanda. Vefsíðan hrundi í þriðju viku desember undan þunga sex miljóna heimsókna að því talið er á einum degi. Þá komu fimmhundruð nýjir sýningaraðilar inn daglega. Spjallsvæði eru í tengslum við síðuna þar sem listamenn og listunnendur geta rætt málin - verð og gildi verkanna. Gríðarleg hækkun hefur orðið á verkum myndlistarmanna á hinum stóru mörkuðum og litið er á kaup á myndlist sem framtíðarfjárfestingu.
Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira